Nýi tíminn - 01.04.1932, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 01.04.1932, Blaðsíða 1
GEFID ÚT AF BÆTOANEFND KOMMÚHISTAFLOKKS ÍSIANDS 1. árg. Apríl 1932. 3. tbl. JÓSAFAT OG JÓNAS. ¦ pillllllflM .— | .1 1...........Ml ¦ II !¦—¦¦ JÓsafat er hbfuðpersónan í skáldverki eins þekktasta rithöfundar á íslandi. Hann hefir verið tekinn sem imynd harðdrægninnar og miskunnarleysisins í viðskiftum. Hans æðsta dygð er að græða fje, og þá eina hæfi- leika metur hann einhvers, sem hjálpa til að komast áfram í heiminumá auðvaldshyggju mælikvarða. Hann er persónugervingur auð- valdsins, sem fjeflettir alþýðuna í skjóli borgaralegra laga. Hver einasta eyrir í auði hans er framleiddur með annara erfiði, hver einasta viðbót £ fjárpyngju hans gerir einhvern annan fátækari. jónas er h'ófuðpersonan í st jórnmála- lífi íslendinga nú á tímum. Hann komst til valda a þann hátt, að hann skammaði jósafat blóðugum skömmum, og talaði snörpum eggjun- aroréum til alþýðu manna til sjávar og sveita, að vara sig á honum, að láta hann ekki arðræna sig og steypa honum af stóli. ^Og íslenzk alþýða fljjkkti sjer um JÓnas jvinna traust þeirra,og er það m,jbg þýðing- og fól honum á hendur að hrifsa völdin úr höndum jósafats og byggja upp nýtt ríki fyrir vinnandi stjettirnar. Hann hefir setið að völdum í fimm ár, hundskammar jósafat og mælir sterkum örfunarorðum til alþýð- unnar um að taka fyrir kverkar honum og veg fyrir þetta, með þingmeirihlutann a bak við sig, - fulltrúa bænda og verkamanna? JFyrir þessu skal nú gerð nokkur ^grein. Josafat er tekinn sem persónugervingur auðvaldsins. Jeg vil leyfa mjer að taka jónas sem persónugerving ákveðinna afla,sem láta mjög til sín taka í þjóðlifi allra auð- valdsr£kja og leika þar mjög þýðin^-armikið hlutverk, - svo þýðingarmikið, að an þeirra hefði auðvaldsskipulagið ekki komist fram á þennan dag. Jonas er persónugervingur umbótavið- leitninnar innan auðvaldsskipulagsins.Starf hans allt, persóna hans og lífsferill er á- gætt dæmi þess, hvernig fer um þá starfsemi, sem eingöngu er við það miðuð að bæta hag undirst jetta í auðvaldsskipulagi ,an þess að ráðast á skipulagið sjálft. jónas er mbrg- um þeim hæfileikum búinn,sem virtst gætu æskilegastir til þess að gefa þessari við- leitni sigursæld. Hann er maður duglegur og gáfum gæddur meira en í meðallagi .Honum er tbluvert lagið að laða að sjer menn og armikið fyrir foringja astjornmalasviðinu. Hann hefir listfengi til að stinga á kýlum, hitta mark og gera öðrum ljósar skemdirnar og spillinguna,sem ávextir þessa skipulags eru gegnsmognir af. Honum virðist hafa ver- ið í lífa lagið, að fylkja alþýðu manna sam- láta hann ekki leika lausum hala í viðskiftaian til áhlaups á hinn ógarlega jósafat lífi þjoðarinnar En hví er verið að tala um samtök á móti jósafat? ITÚ hefir jónas haft meiri- hlutavald í Alþingi í 5 ár. Er því ekki búið að gera jósafat útlægan með lögum? Er ekki búið að leggja vb'ldin í hendur alþýð- unni til sjávar og sveita? Ó-nei. öllum lýð er ljóst, að jónas hefir setið við völd í 5 ár. En jafnljóst er mönnum einnig, að enn lætur JÓsafat greipar sópa og fer ránshendi um híbýli al- þýðunnar og skilur eftir sig örbirgð og hungur £ öðruhverju húsi. Auðvaldið hefir aldrei riðið feitara fáki um sveitir lands- ins en einmitt nú. Gegnum vaxtat'c^Eur einar tekur það alla framleiðslu mikils þorra bænda, svo að nauðsynjarnar, sem að bænd- urnir fá til að draga fram líf sitt og sinna verða nýr skuldabaggi á herðum þeirra, og gerir þeim enn ómögulegra að losna undan skattskyldunum við hinn illræmda jósafat. í kaupstb'ðunum og þorpunum svelta verkamennirnir heilu og hálfu hungri, þrátt fyrir mokafla land um kring. ífýir tollar mg skatta± eru lagðir á- alþýðu manna og allt lendir það i hina sömu hit hins óseðjandi jósafats. En hvi £ ósköpunum kemur JÓnas ekki £ og jleggja hann að velli En þetta hefir hann vænrækt, og hvers vegna? Af þv£ einu, að hann setti sjer al- drei annað hlutverk en það, að eltast við skemda ávexti á feysknu trje. Hann lokaði augunum fyrir þvi, að skemt tr je hlýtur altaf að bera skemda ávexti. Hann hefir gripið á einstaka kylum og háeypt oþverranui út. En undir handleiðslu bans hefir grafið á oðrum stbðum og ný kýli komið, enn verri hinum fyrri,af þv£ að hann rjeðist aldrei á sýkilinn sjálfan,-auðvaldsskipulagið sjálft. Og epginn veit,hvil£kar ógurlegar meinsemdir enn eru huldar og enginn hefir hugmynd um, fyrri en hann er kominn úr ráðherrastólnum og farið er að róta £ hreiðrinu. jónas aflar sjer fylgir með því að sks skamma Josafat.HÚ fer hann með völdin i umbo hans.JÓnas hefir svikið,segja nú hver af öðrum þeirra manna,sem gáfu honum umboð siti til að berjast fyrir frelsi undirstjettanna. O^1 nú er farið að benda á veilurnar í fari Jonasar og þeim kennt um,hve bll hans um- botaviðleitni hefir farið í hundana. Þvi skal ekki neitað,að JÓnas er mein- gallaður maður á ýmsan hátt. En hitt er víst að þeim gbllum hans er ekki fyrst og fremst um að kenna,að hans hlutskifti hefir orðið

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.