Nýi tíminn - 01.04.1932, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 01.04.1932, Blaðsíða 3
■- -r. -•3 akýfiflgar han.e á einstQbm atriðum Mima tos; k-jimunistiskQ. kenninga yfirleitt. Qg í lck fMC.dari»s kom óskir frá nfigrri £0 beend Mm tan aö fá "irtJÁ TÍMÁMN"; feix viidv fá að h.eyra mðira. um þessi mál fíá 3ren<ii koa®' únista. IsTÝI TÍMIM í SÖLUM ALÞETQIS ■ Þegar síðasta^blað Tfýja tímans var út- koaið, gekk ritstjéri hans niður £ sali iiins háa Alþinfis og gaf þingmönaum og Öðru starfsfólki Jíingsins kost á að kaupa biaðið. Einn Jieirxa i>ingmarma, sem ekkert vildu með blaðið kafa, var h£8stvirtur dóms- málaráðherra. 0g hann hafði avo glöggt auga fyrir þvú, hvað tTýi tímirm myudi koma til með að gilda í stjórnmálalífi þjóðar- irrnar, að hann vatt sjer með reiðisvip að dyraverði með fyrirmœlum um, að ekki ekyldi leyft að selja blaðið á innra g-ang- inum, en >ar hafði ritstjórinfi rekið verzl- un sína, til ha=gðarauka fyrir kaupendur. En ]>ar sem ritstjórinx blaðsins vildi ekki syna yf iírvöldunum óhlýðni £ svona smávœgi- legu atriði, J>á færði hann sig þegar fram fyrir hurðina, útfyrir hlið hins allra helgasta, og komu kaupendtir þangað á eftir honum., Seldust í þ>inginu 40 eintök af blað- inu á svipstundu og þingmennimir lögðu aKLir þingskjölin til hliðar Um stund og settust við að nema rödd hins nýja tíma, - einnig þeir fáu, sem ekki þóttust vilja neitt með blaðið hafa. GKSIÐSIUFRESTUR. Það er öllum vitanlegt, sem noltkuð ^ekkja til ástæðna manna hjer á landi nú á timum, að allur f jöldi baaada og bátaút- .vegsmanna er þannig kominn efnalega, að öll framleiðsla þeirra fer i vexti og samningsbundnar afborganir skulda, sem á þeim hvila. Það er bersynilegt, að ef ekki er neitt aðgert til að ljetta af þeim skuld abyrðunum, þá er óhjákveaailegt, að þeir hrökklist hver um annan þveran frá atvinnu- rekstri sínum og bætast i tölu atvinnuleys- fngjanna á mölinni. Ög auðvaldið íslenzka sjer, að bænd- urnir og bátaútvegsmennimir munu ekki geta ^borgað vexti og afbor^anir næsta ár. Og ' þeuð þykist ætla að hjálpa. Landbúnaðar- nefndin í neðri deild Alþingis leggur fram frumvarp til laga um gjaldfrest handa þess- um monnum. En hafi nokkurt frumvarp borið þess lj-ós merki, að Alþingi íslendinga er tæki £ höndum auðvaldrins til að arðraana bændur, þá er svo með þetta frumvarp. Ef einhver sjer fram á það,^ að hann getur ekki staðið í skilum, þá á hann að hleypa máli sínu til svonefndrar skila- nefndar. Og hún á að leggja dóm á það, hvort veita skuli gjaldfrest um eitt ár, - aðeins éitt einasta ár. Að því ári þiðnu gera stj órnmálaspekingar íslenzka agtðvalds- íns ráð fyrir því, að kreppan sje gengin ve'g veraldar'. En þessari skilanefnd ©ru seítar reglur um það, hve langt hún má ganga í þvij að veita þennan gjaldfrest^ Þessi exu skilyrðin, sem Íiún er' buhdin.'Við: 1. Gjaldfrestur er því aðeins veittur, að sjáanlegt sje, að atvinna skuldunauts bíði verulegan hnekki, ef hann jnnir afborg unina af hendi. - Ekkert er nánar greint, hvað með því er átt, að atvinna bíði veru- legan hnekki. Tökum til dæmis einyrkja bónda. Sennilega myndi verða litið svo á, að atvinna hans biði hnekki, ef hann þarf að skera niðux bústofn sinn að einhverju leyti, til að standa í skilum. En hitt er vafasamara, hvort það telst hnekkir atvinnu hans, þótt hann þuxfi að láta skyldulið sitt svelta heilu og hálfu hungri, þótt hann geti ekki leitað veikum börnum lækninga,.þott , hann geti ekki hresst upp niðurfallin híbýli, svo að ekki sje bein lifshætta fyrir konur og börn að ala þar aldur sinn. Það eru eng— in ákvæði, sem tryggja það, að bóndanum sje ætluð sæaileg upphæð til að^lifa a og til að mæta sjúkdomum og öðrum aföllum. 2. Gjaldfresttir er ekki veittur, ef líklegt þykir, að skuld-unautur geti notað frestinn til að rýra tryggingar lanardrottna sinna ("skuldunauta sinna", stendur^að visu í frumvarpinu, en stendur £ar sem synishorn af málfræðis þekkingu landbomaðarnefndariÁnar). M. ö. o., frumvarpið er fyxst og fremst við það miðað, að lánardrottinn,-auðvaldið eða umboðsmaður þess, - eigi sem minnst í hættu og tryggi honum svo háa greiðslu sem unnt erGjaldfresturinn er ekki veittur til ao bjarga skuldunaut undan ofurvaldi skuldanna, heldur aðeins til að gefa honum aðstoðu til að halda atvinnurekstri sínum afram, til að framleiða nýjan gróða í hendur bankavaldmu eða Öðrum lánardrottnum. - Þessi tilgargur verður þó enn berari í skilyrði 3. Gjaldfrestur er eklci veittur, ef ástæður 9kuldunauts eru svo erfiðar^ að ekki eru líkur til að hann geti ujrpfylt. skuldbindingar sínar £ venjulegu arferði. Hjer er það svo greinilega tekið fram, ao gjaldfresturinn er veittur með það fyxir augum að tryggja rjett lanardrottnanna. Gjaldfresturinn á að koma £ veg fyrir^það, að einn lánardrottnanna í ovitaslcap smum g-eti knúð fram gjaldþrot, og þar með svift auðvaldið í heild mögnleika til að tota fa- tæika bóndann til að framleiða^groða fyrir sig. Sje það aftur á móti sjaanlegt, að hann geti ekki framleitt svo mikið, sem^auð- valdið telur sæmilegan skatt, þa a að lata hann fara, — hremma reitur hans, aður en þær ganga meira^ur sjer, selja hann £ faðm örbirgðarinnar a mölinni og reyna að fa a ■, jörðina einhvern annan, sem feer væri um .a£3—^ gefa meiri arð. Það er tekið fæam í frumvarpinu, að greiðslufresturinn eigi aðeins að na til höfuðstóls skuldanna. Standi bondinn eliki £ skilum með vextina,^ þá er ekki gert rað fynir að honum sje synd nckkur veegð. Liggur þv£ £ augum uppi, hvilikur fjöldi^bænda það er, sem þetta frumvarp, þott að lögum jtÖí, nær elcki til. Við slculum taka til dæmis að bóndi skuldi 10 þúsund krónux. Lágmark ar- legra vaxta af því eru 600 kr. og eftir verð lagi slðastliðið haust þarf 60 — 80 dilka til að standast þá greiðslu. Og þa er þannig

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.