Nýi tíminn - 01.05.1932, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 01.05.1932, Blaðsíða 1
1. arg. Maí 1932. 4. tbl. KRÖFUB BÆÍTDA. j Á. það liefir verið ‘bent í fyrri blöðum Fýja tímans hvílík nauðsyn það er beendum, að þeir á einlivern bátt bindist samtökum, til að tryggja sjer lífsmöguleika. Nú verð- ur í þessu blaði og næstu blöðum bent á hverjar þær kröfur eru, sem brýnust nauð- syn er á að bændur setji fram á þessum tím- um og þeir fylki sjer um. I.Kröfur í skuldamálum. Fyrst ber í því sambandi að minnast á skuldamálin. í-ar kallar brýnust þarfin til bráðra aðgerða. Sje ekkert að gert, þá vof- ir það yfir mikliom f jölda bcmda, að ]pe ir verði að hrökklast frá jörðum sínum og bú- stofn þeirra allur lenda í skuldagreiðslur og bændurnir standa eftir sem gjaldþrota- menn eða fara að byrja nýja tilveru á möl- inni með þúsunda skuldir á bakinu, sem þei]* 8vo hugsa sjer að standa skil á, ef þeir eihhverntíma fengju eitthvað að gera og fengju einhverja krónu fram yfir það, sem þeir borga fyrir kjallaraholu, lxtið, ó- dýrt og bætiefnasnautt fæði og einhverja larfa til að skýla nekt fjölskyldunnar. í síðasta tölublaði var á það bent að lsegsta krafa, sem besndur yrðu að gera, væri su, að það vaari tryggt, að þeir yrðu ekki skulda vegna hraktir af jörðum sínum, eða þurfi að skerða bústofn sinn til skuld-- alúkninga og Vera þannig sneyddir möguleik-- um til að afla sjer lífsnauðsynja með búi sínu næsta ár, og enn fremur, að lánar- drotnar eigi engan rjett til afurða búsins fyrr en komið er fram úr lágmarksupphæð, sem bóndinn hefir til framfærslu f jölskyldu sinni. Þessi krafa er hugsanleg án þess að um nolckra skuldaupjgj öf væri að ræða og gæti það farið fram á tvennan hátt. önnur j leiðin er sú, að lánin, sem fyrir eru, standi áfram án þess að borgað sje af þeim! og bahist við þau lán vangreiddir vextir . Hin er sú, að bændum þeim, er ekki hafa nein tök a að standa í skilum vi ð lánar- drottnana, sjeu útveguð ný lán. Verður í því sambandi aö gera kröfu til þess að fá- tæku bændurnir einir sitji fyrir öllum nú- verandi lánaheimild-um bankanna til land- búnaðarins, en betur stæðu bændurnir, sem áður hafa fengið stærstu upphæðimar,hljótii ekkert þeirra lána framVegis meðan nvo er ! ástatt sem nú er eða ekki betra ástand. Þetta er lágmark þeirra krafa, sem knýga nauðsyn er á að knýja fram nu þegar. ; Það er ekkert annað en einfoldustu krófux' ; um að fá að draga fram lífið, því að engin lífsskilyrði eru til handa baaidunum, eftir að búið er að flsana þá frá jörðunum.- En jafnframt því, að settar eru'fram þessar lágmarkskröfxlt,þá verða bænduk að gera sjer það ljóst, að þeir geta alls ekki sætt sig við það eitt, þó að þeim væri f-ullnsqgt, heldur verða þeir að stilla kröfunum miklu hærra og líta á uppfyllingu þessara krafa aðeins sem spor x áttina, - aðeins sem vemd þá stundina, sem er að líða. Bændur veiöa nú þegar að gera sjer það ljóst, að þeir geta ekki sætt sig vi ð það að um leið og eitthvað rwfar kynni að rofa til í atvinnulífi þjóðarinnar, að þá hvíli skuldaklafarnir áfram á þeim með margföldumþunga, svo að þeir geti aldrei gert sj er vonir um annað en sama baslið æfina út £ ge^n og eigi altaf yfir höfði sjer hættuna a því að vera flsandir burt frá endurbættum jörðum sínum, og það þott þe ir spari svo við sig brýnustu nauðsynjar, að þeir leggi heilsu fjölskyldunnar £ hættu. Þeir verða þvi að búa sig undir það að halda baráttunni áfram og kref jast að skuldirnar sjeu stxikaðar ut eða afskrif aðar eftir ástæum, þannig,að hver b óndi hafi ekki meiri skuldir á herðum en það, sem hann auðveldlega getur ráðið vi ð, með þvi að hann hafi sæmilegt fyrir fjölskyldu sina að leggja. Eru kröfur bænda framlcvsananle gar? Áður en lengra er farið í að telja upp þær kröfur, sem fátækari bændur verða að stilla upp og sameinast um, þá teljum við rjett að svara s]3urningu, sem við telj- um víst, að margur bóndi muni leggja fyrir sig cg sem óefað myndi draga úr ýmsum með að setja fram áðurtaldar kröfur viðvíkjandi siculdunum og aðrar nauðsynlegar kröfur,og sú spuming er: Hver box*gar brúsanruji ef við fáum kx'öfum olckar fullrægt? í raun og vex*u liggur langbeinast við að svax*a þessari spurningu hreint og beint á þann hátt, að bændurnir, sem eru að berj- ast fyrix* einfaldasta rjetti sínum til að lifa, eigi heimtingu a því, að það þjóð- skipulag, sem hefir bundið þeim þennan bagga á herðar, þrátt fyrir takmarkalausa elju þeirra og þrautseigju cg látlaust strit frá morgni til kvölds, leysi bann af þeim, og ríkisvaldið um það, hvernig í skramban\xm það geri það.- En rjett er þó að athuga,hve.ða leiðir eru til að full- nægja kröfixnum, um leið og þaa* eru settar fram. Ef þú bóndi góður ert spnrður að því, hvar rikið eigi að taka f j e til þessara utgjalda, sem vitanlega verða geysimikil,

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.