Nýi tíminn - 01.05.1932, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 01.05.1932, Blaðsíða 2
- 2 ---------------------------------------------j_ , , í þa gætir þu til að byxja með slett því með' dálitlum þjósti, að rjettast vaari að taka 1 £je einiivexnstaðar annarsstaðar en þar sem eklart fje er til. Síðan getur þú spurt undur goðlátleg'a, hvort hvergl m-uni vera hægt að spara. Einusinni taþaði Framsókn ál?aflega mikið xxm að það ætti að spara. KÚ væri rjett að beina því til hennar^hvartj hiui vildi ekki eitthvað fara aftur að hugs4 a um það frá öðrum hliðum en jþeirri,sem hur.i eingöngu hefir haldið sig við á þessum tímum, - að láta allan sinn spamað ganga í þá átt, að fjölga atvinnuleysingjum. Idyndi ékki vera hægt að leekfca laun þeirra, sem hæst launin hafa? Nokkrir þeirra hafa . á 2. þús. kr. á mánuði og fjölda margir 700 - 1000 kr. á mánuði. Þar kæmu fljótt álitlegar upþhæðir, ef t.d. enginn fengi meira en 300 krónur á mánuði. 0g ef ein- hver segir, að^dýrtíðin í Reykjavík sje svo mikil, að ómögulegt sje að lifa þar af svo lxtilli upphæð, þá skaltu segja að xz sumir verkamenn hafi ékki nærri svo mikið og það getur þú fullyrt, að verka- menn í Reykjavík myndu þykjast himin hönd- um taka, ef þeim vaari veitt trygging fyrir ; 300 kr. tekjum yfir hvern einasta mánup | ársins. Og þú stendur þig vel við að slá r hnefanum í borðið og segja, að ef það j telst ósvinna að bjóða embættismönnum ýmis- konar einar 300 kr. á mánuði, þá getir þú r alls ekki skilið það, að þú eigir svo j miklu minni rjett á þjer í lífinu en þess-1 ir menn, að þú eigir að hrekjast frá jörð- inni þinni, og flsanast eitthvað ni ður að sjónum, þar sem þú nælir í hæsta lagi örfá hundruð króna allt árið og ef til vill ekki neitt, ÞÚ getur sagt það alveg eins og það; er, að ef þú hef ðir 500 krónur á mánuði eins og verðlagi er nú háttað, þá lifðir þú miklu betra lífi en þú hefir áður þekkt^ og það þótt þú j^yrftir að búa í sjálfri Reykjavík, og þu getur ékki skilið það,að , þú, sem þrælað hefir frá barnæsku, eigir ekki sama rjett til lífsins aðrir. Með I svona launalækkunum, og það þott ekki yrði1! gengið lengra en það, að 500 kr. vaa*i lág- mark laixna, myndi árei ðanle ga vera hsegt að ná miklu af þeirri upphæð, sem smábændur greiða í vexti og afborganir á ári hver ju. -j fxxmxBgxkusrjaLgAxfyrxr j En þetta, sem embaattismennirnir fá, ;; er ékki nema lítill hluti af gróða þeim, | sem íslenzkt og erlent auðvald pínir út úrf íslenzkri al^ýðu, - aðeins þóknun fyrir dyggilega þjonustu í þágu auðvaldsins. SBm daani má nefna, að á þrem síðustu árum hef- ir gróði auðvaldsins í Reykjavxk einni, ! eftir framtali atvinnurekenda sjálfra, - sem vitanlega er altof lágt - numið 18 mil jónum króna gróða, þegar frá eru dregnaæ skattfrjálsu tekjurnar. Við þurfum því ekki að þessu sinni að ganga nánar inn á það, hvemig hægt er að afla ríkissjóði tekna. En á það viljum við benda bæði fátæk- um baaidum og atvinnulausum verkamönnum til lands og sjavar, að ef svo færi, sem alls ekki er útilokað,að ríkið neitaði að tryggja landsmönnum brýnustu lífsnauðsynj- ar, meðan náttúra íslands eys úr nægta- brunni bæði til lands og sjávar, ^þá er ekki um neitt að gera annað en láta það skipula^-, sem ekki vill annast þannig lag- aðar brynustu skyldur, fara veg sinnar ver- aldar. Þa er það búið að dæma sig til dau ða. í neæ tu blöðum verður vikið að kröfum á nýjxim sviðum, sem bændur verða að setja fram og berjast fyrir. Síðan verður ýtar- lega tekið fyrir í einni grein, hverjar leiðir eru færar til að afla ríkinu tekna. KAUPLÆKKUN er nú aðaltillagan á öllum ^ingum, sem haldin eru á þingum hinna raðandi bænda,- búnaðarþinginu, Alþingi, sýslufundum og sjálfeagt miklu víðar. 0g samhliða því eru svo skornar niður allar framkvsemdir þess opinbera í sveitunum, nema rjett brýn- asta viðhald áðurlagðra vega. Óh-ugsandi er annað en að þetta tiltæki bcaadafulltrúanna opni augu smærri bsaxdanna og lan dsmannanna, sem enn hafa ekki flúið sveitirnar, fyrir því, að fulltrúarnir berjast á móti hags- munum þeirra cg eru að rífa niður helstu lífsmöguleikana, san þeir nú eiga eftir. Þegar landbúnaðarafurðimar eru orðnar nærri verðlausar, þá hefir f j öldi bænda átt aðaltékjuvon sína í því, að geta fengið vinnu við vegagerð í þfjeraði sínu. Með nið- urskurði fjárframlaganna til vegagerða er loku skotið fyrir þðð, að um vinnu geti verið að ræða nema rjett ofurlítinn txma fyrir örfáa menn, cg með kauplækkuninni er svo enn rýrð þessi litla tekjuvon. Og allt er þetta gert til þess að auka gróða auðvaldsins til s.jávar ^ sveita. Fje það, sem kreist er út ur bláfátækum mönnum me ð tollum á nauðsynjavöruna, - skatturinn, sem er lagður stighækkandi eftir því, sem ómegð eykst, - það fje fer allt aðra leið. Það fer í skrifstofuhald, þar sem gæðingum stjómarinnar er hleypt inn hverjum af öðr- um, og það fer í þin^iostnað, þar sem sam- in^eru lög um nýjar álögur á alþýðu til sjávar qgrsveita, það fer í bíla handa ráð- herrunum og skylduliði þeirra, það fer í að kosta lögxeglu,til að berja á verka- mönnunum - þar á meðal á bænd-unum, sem fleanst hafa frá jörðum sínum - ef þeir ekki vilja vinna ‘fyrir þau laun, sem út- gerðarmenn og aðrir atvinnurekendur vilja greiða, og það fer í að borga vexti og af- borganir erlendra lána, sem farið hafa til spekúlanta vi ð sjóinn og gefið hafa þeim tækifæri til að lifa eins cg miljónamær- ingor og það fer í ný lán og miljónagjafir handa þeim. ^ Þannig fer altaf og allstaðar þar sem alþýðan er svo ósamtaka og hefir svo lítinn skilning á hlutverki sínu, að hún lætxir bjóða sjer þetta mótmæla- og möglunar laust.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.