Nýi tíminn - 01.06.1932, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 01.06.1932, Blaðsíða 1
m m m Wi m w ÚTGEFANDI: BMDAKEFKD lOMMÖNISTAFLOKKS ÍSIAKDS 1. SLXg. Eeykjavxk, júní 1932. 5. tbl. JÓSAFAT Q& JÓHAS- (LOKAÞÁTTIJR) i og skatta. Bændurnir eiu látnir halda bbnk- iunum uppi með okurháum vaxtagreiðslum, og talþýðan varð að greiða hærri tolla af nauð- j synjum sínum, og nú síðast yar lagður nýr tollur á bensínið, til að láta fátæku af- Uú verður aldrei framar talað um jósa- da3abændurna, sem farnir voru að hroaa "Sjá hjer hve íllan enda ódygð og svikin fá." fat og Jónas sem andstæður í stjórnmálalífi íslendinga. Jónas er horfinn. Hann er géng' inn upp í hinni stóru auðvaldsheild, - orð- inn ein af sellunum í líkama jósafats. Á-ður var hann að ifcjsMast við að mynda æ-cli á ís- ^enzkum auðvaldslxkama^ pá sótti Josafat lækni. Og* það átti að skera æxlið af. En a^lið vildi ekki lenda undir hnífnum. Og |jað hjaðnaði niður, eins og hver bnnur n^inlítil smásótt og íslenzkur- auðvaldsiík heimur varð einn líkami og ein sál. Síðustu atburðirnir í £t jómmálalíf i |glendinga varpa björtu ljósi yfir orlbg ^inna svonefndu umbótamanna, - þeirra manna sjgm ætla sjer á grundvelli auðvaldsskipu- í^gsins að gera eitthvað, sem undirstjett- ijani mætti verða til hagsbóta. Áður hefir v$rið á það minnst hjer í blaðinu, hvemig upbssturnar, sem Jonas gekkst fyrir í land- b$naðinum, hafa snúist í það að verða ný byrði á baki bændunum, sem þessara umbóta hafa notið. Þá er kunn barátta JÓnasar í skatta- og tollamálunum. Þaö var hbfuðat- riðið í stefnuskrá Framsóknarflokksins, þegar hann var a.ð ber jast til valda, að ljetta byrðunum af baki hinna fátæku, en láta eigna- og tekjumennina bera útgjbld ríkissjóðsins. En þegar jónas var seztur að vbldum og tók að framkvæmda hugsjónir sínar með byggingum skólahúsa, brautar- lagningum og byggingum brúa, aukinni ræktun og nýjum husum á sveitabýlunum, þá brast hann máttinn til þess að af3a f jár til þessara framkvæmda. Það var ekki svo auð- hlaupið niður í vasa Josafats ef tir pening- unum og Jonas haf ði ha3di ð, jósafat þótti hjartanlega vænt umallar brýrnar og braut- irnar og ræktunina og skó^lana. Þetta allt eru hans eignir. Skósveinar hans þjóta í bílum yf ir landið. Og reisuleg steinhús og blómleg tún blasa við auganu í blómlegustu hjeruðunum. Og ejá: það er harla gott- jósafat á þetta allt saman. Þetta eru ný tæki til að framleiða gróða fyrir JÓsafat. Og ef bændurnir framlei ða ekki nógu mikinn gróða, þá er að láta þá fara og láta aðra taka við, sem gefa meiri arð» En fátæklingarnir eru látnir borga. allt saman. jónas brast kraftinn til að taka peningana, þar sem þeir voru. JÓsafat lagði á herðar honum ábyrgðina af hag rík- issjóðsins. Jíann varð að ná í peningana til f ramkTjæmdanna. Og hann lagði á nýja tólla happi yfir þvi að^geta fengið nauðsynjam- ar með ljettara móti en áður, greiða kostj?.— áðinn af vegabótinni. En síðustu atburðirnir sýna, hvernig fqr um viöureign jósafats ogj jónasar í rjettlætismálunum á sviði domsmálanna.. Þegar Jónas kom fyrst fram á sjónar- | sviðið, þá Ijet hann svipu rjettlætisins dynja á bökum "Filisteanna", - fjárgleafra- mannanna, sem me ð aUskonar svindi Ibraski ljetu greipar sópa um bygðir landsins og flæmdu einn bóndann af Öðrum fra jarðum sínum og búum. - Og þegar hann var orðiml hæstvirtur dómsmálaráðherra, þá ljet han"n svipu rjettlátrar hegningar vofa yfir hof ð- um þeirra manna, sem höfðu gert sig seka um vanrækslu í embættum, eða notað aðet'öðu sína tilfjárdráttar. Þa dáði íslenzk al- i þýða JÓnas frá Hriflu og Ifiit á hann sem hinn eina sanna vbrð laga c^ rjettsr. Ef tilvill hefir JÓnas •$ þeirribar- áttu verið að einhverju leyti'knúður fram af rjettlætistilfinningu, þótt^vitanlegt sje, að aðaltilgangurinn var sá, að afla • sjer trausts alþýðunnar og atkvæða hennar. En nú er þeirri baráttu hans lokið. Flokks- bræður hans studdu í sæti dómsmálaráðherr- ans þann mann, sem jónas hefir stimplað sem sakamarm oftar en einu einni. öllum íslendingum má vera í ferskuminni þsgar JÓnas taidi Ifliagnus Guðmundsson hafa á glæp- samlegan hátt 3eppað fyrir brezka auðValdið í Shellmálinu. Og eitt síðasta verk jónasafi í dómsmálaráðherraembættinu var að láta h'bfða sakamál gegn þessum sama manni. - En jósafat knúði Jonas til að veita Magnúsi stuðning sinn til að faza með æðstu völdin. Opinberlega veitir hann honum ekki stuðn- ing. Hann. sat hjá við atkvæðagreiðslu va& vantraustsyf irlýsingu. Það var sem sagt búið að stinga upp i hann. Hann hefir ekki aðstfeðu til að rísa á móti . Hann yeit að & skrifstofum ráðuneytisins eru gögn, sem hann þarf að láta dylja. jósafat hefir látið hann gerast samsekan um óleyfilega meðferð þSss umboðs, sem íslenzka auðvalds- ríkið haf ði falið honum. Þar me ð er hann innsiglaður til eilífrar þagoar. "Hann er orðinn einn af oss", segir jósafat. Þessi urðu endalok Jonasar. Gamli timinn ber það me ð sjer, að Jonas dreymir enn um vbld. Enn er verið að basuna það, iað Framsóknarflokkurinn sje hbíuðandstæð-

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.