Nýi tíminn - 01.06.1932, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 01.06.1932, Blaðsíða 2
__________________j_____________________________: ing'aj.* auðvalásina. á IsHaadi. Senni lega er _það g'e.rt í sajnrádi v-‘.ð S .1 áli' s tæði s flókkinn; - h-inn ógrí'duklöðdáa au ðvaiús fI o.kk i íiú er JÓnagi b.reint cg be.int i’aiið á hendar að skararca auðv&ldið, tiI að beisla nokkra fá- fróða bændur, sem liúfa gert sjer það ljóst, að þeir eru arðreendilb af auðvaldinu, en h.afa enn ekki skilið 'þaráttuaðferðir þess. - En sjálfum er h.onttói það ljóst, ekki síð- ur en öðrum,að með siðustu athurðunum h.efii h.ann mist traust J)eii*i?a manna, sem áður treystu h.on'um hest og trúðu því,að hann í einla^gni herðist fyrií1 h.ag íslenzkrar al- þýðu. Auðvaldið h.efií hú síðast gefið h.on- tim hxl til að aka í upji um sveitir lands- ins eftir hrautunum^ sem íslénzk al^ýða hefir kostað með dréphungum tollum a nauð- synjavöru sinni. Bíllínn er honuul gefinn, til að veita h.onum aðstöðu til að vjela fátæka hændur til að gefa auðvaldinu enn atkvæði sitt og halda ]?eim frá J)ví að skipí. 8jer á sinn stað í stjettaharáttunni, þar sem þeir eiga heima, sem hin arðrænda og kúgaða stjett. krOfur bænea . II. Kröfur um lakkun lífsnauðsynja4 í sxðasta hlaði var minst á kröfur þær> sem knýjandi nauðsyn her til að hænd- ur stilli upp og fylki sjer um gaghvart þeinl geysilegu skuldum, sem hlaðist hafa á herðar þeirra undanfarin ár. Enn fremur vai* £ það hent, hvar þessar skuldir ættu raun- verulega að skella, - að þær eiga að koma á hak hátekjumönnunum og háeignamönnunum. Vert er þegar að boxda á það, að ef látið væri undan kröfum bænda í skuldarnálunum, þá verða þeir að vera vakandi fyri,r því, að ekki sje skuldunxun skeilt á þeipra hak.eft-- ir nýjxim leiðum.svo sem með nýjum og hækk- uðum tollum á nauðsynjavöru þeirra eða nýj- um og hækkuðum sköttum á jarðir þeirra og húst ofn. Undirstjett, sem er að berjast fyrir hættum kjörum verður alltaf að vera við- búin því, að nái hún fram kröfu á hendur auðvaldinu á einhverju sviði, þá komi auð- valdið með nýjar álögur einhversstaðar annarsstaðar, til að ná því aftur, sem af því var unnið. Það er því vitanlegt, að ef íslenzka auðvaldið þættist þurfa að láta undan kröfum hænda með að stryka út skuldii þeirra að meira eða minna leyti, þá reynir það að na því upp aftur með nýjum álögum á alþyðu manna, og þa serstaklega hænda- stjettina. Bændur verða því þegar að búa 1 sig til^varnar gegn því, að enn verði hætti tollum á aðkeypta nauðsynjavöru þeirra,eðaí lagðir á nýjir skattar,sem skella á herðumi þeirra, eða hækkaðir þeir, sem fyrir eru. En þegar fátaakir heaidur eru að verja lífsmöguleika sína og berjast fyrir hetri kjörum en þeim,sem þeir hafa haft við að' húa til þessa tíma, þá er það ekki nema einn liður í þeirri haráttu, að verjast nyjum tolla- 0g skattaálögnm. Þeir verða líka að herjast fyxir þrví yfirJeitt,að fa afnumdar þæc álögur, sem nú hvíla á nauð- sjyryum. þeirra, bæði á matvöru, klæðnaði, jórðun'um, sem þeir b-úa á, o* si fhv. Fyrsta og sjálfsagðasta kró.fhn ér af- nám to3.1a á aðkeyptri nauðéjhijaVÖrti. Af öllum þeim svívirðingum, sétí. auðvaldið við- hefir til að arðræna alþýðuna, er tollaá- lögur á nauðsynjavöru það aljLra svÍVÍrði- legasta. Fyrst 0g fremst er hjer utí mikla upphæð að ræða, sem engúm rcanni er tíögu-. legt að komast hjá, og í öðru lagi eí þe&8- um álögum þannig háttað,að því fleiri sem heimilisfaðirinn hefir fram að feara- þVí hærxi upphæð er hann píndur til að greiða £^ríkissjóðinn. Auðvaldinu finnst það ekki nóg,að leggja þaa? hyrðir á fátæka alþýðu- manninn, að ala upp heilan hóp hdrna 0g sjá fyriT foreldrum,sem húnir eru að felíta sjer út við að framleiða fyrir auðvttldið, heldur le?tur það sjer það sðema', að íieita honum um hrýnustu nauðsynjar handa öjeí og þeim, sem hann hefir fram að færa, hema hann greiði ákveðna upphæð til ríkisins» Þennan ósóma mega fátaskir bændur þvx ekki líða lengur, heldur verða þeir að ganga í samfylkingu með verkalýðnum x hæj- unum og herjast fyrir afnámi þessara tolla* Krafan verður að vera sú, að lög um vei$- toll og gengisviðauka verði ekki lengur framlengd, kaffi- 0g sykurtollur afnuminn, tollur af fatnaði þeim 0g fataefniom, sem alþýða manna verður að kaupa, einnig af- numinn, og lækkun tolls af vissum tegundum tóhaks, þeim sem alþýða notar mest, svo sem neftohak, reyktóhak o. fl. Þá er næst að minnast á skattana og er þar fyrst að nefna fasteignasfeattinn. Tvennt hefir valdið því, að hann hefir raunverulega margfaldast síðustu arin og er að verða geysilega þung hyrði á herðum hinum fátseku hændum, Arrnað er það að jarð- irnar hafa hækkað í verði við endurbætur, hæði í aukinni rsektun, girðingum og^húsujft, og hefir aukinn fasteignaskattur hjálpað vöxtum og afhorgunum af lánum þeim, sem til þessara endurhóta hafa veriðtekin, til að láta endurhæturnar alveg sliga þovra fa- tækari hsenda. Hitt er jarðamatið síðasta, Með því er hsakkað að miklum mun og suifts- staðar jafnvel margfaldað mat jarðanna <5- endurhættra og þegsir verðfallið nú he fir dunið yfir, en fasteignaskatturinn stendux? í stað, þá er orðið hjer um stórkostlegan skatt að ræða, hæði til ríkissjóðs til sýsluveganna. í sumum hreppum hafa fátækari hsendurnir knúð það fram, að fasteignaskatt- urinn til sýsluveganna hefir verið tekinn með útsvörum og er það stórkostleg rjettar- hót fyrir fátækari hsendurnar yfirleitt, þvx að þótt efnaðri bændurnir hafi að jafnaði völdin í sveitastjórnunum og útsvör sjeu allstaðar hlutfallslega miklu hserri á hin- um fataeiku eií hinum efnuðu, þá er meira tíl^ lít tekið til efna og aðstæðaa v}.ð niður- jÖfnun úrtsvara en við rtokkrar aðpar épin- herar álögur,Jpar sem þessi rjettarbot hefir ekki verið knúin fram, þar verður htm eitt með því fyrsta, sem smábændurnir verða að heita sjer fyrir til hagshóta f

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.