Nýi tíminn - 01.06.1932, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 01.06.1932, Blaðsíða 4
 < Af i)easum tölum sjest h.inn geysiöri vöxtur samyrkjunrLðLr og sömuleiðis stærð samyrkjubúanna. Um 15 milj. smá- og meðal- UfcQidabýla breytast í liðlega 1/5 miljón samyrkju'bua. í mörgum einstökum lijeruðum Sovjet- lyðveldanna er yf irgnæfandi meirikluti jarðarinnar orðinn að samyrkjubúum. Jafnframt eykst uppskera saanyrkju'bú- anna geysilega af kverjum hektara. Bændum- ir læra betri ræktunaraðferðir qg lífskjör Jeirra batna jafnóðum og samyrkjan vex. Tekjiir bændanna kafa þegar aukist gífur- lega við samyrkjuhreyfinguna. Samanlagðar tekjur bændastjettarinnar x peningum voru áxið 1930 13,2 miljarðar rúblur, árið 1931 voru þær 19,1 miljarðar og verða árið 1932 samkbæmt aætlxminni að minnsta kosti 22,4 miljarðar _(l rúbla er um 3 krónur)~ Þessi glæsilegi vöxtur samyrkjulireyf- ingarinnar, bæði kvað vöxt kennar snertir, aukningu uppskerunnar af hverjum kektara, bætt vinriuskilyxði bændanna og bætt lxfs- kjör, er h.in mesta kvatning og lifandi fyrirdæmi fyxir ])á bændur, sem enn standa utan við samyrkjuna, um að hætta h.inum dýra oh.agsýna og erfiða einstaklingsrekstri á smájörðunum. Enda bætast nú daglega fjöldi samyrkjubúa við h-ópinn. Kommúnistaflokkur Sovjetlýðveldanna hefir nýlega gefið út yfirlýsingu um árang- ur samyrkjuhmeyf ingarinnar og álrveðið verk- efnin, sem nsgst standa til úrlausnar. árið 1937 verður allt ræktað land rekið .í sam- - yrkju- og ríkisbúixm. Hiðstjóm flokksins segir £ fymefndri yfirlýsingu "að hún á- líti aukningu kvikf járraasktarinnar á kinum sosíalíseraða h.luta landsins (|aÉ þ.e.á sam- yrkju- og ríkisbúum) aðalviðfangsefni á sviði landbúnaðarins á næsta tímabili. Árin 1931 - 32 verða að hafa jafn ákvarð- andi byltingu í för með sjer á sviði kvik- fjárræktarinnar og árin 1929 - 30 á sviði kornræktarinnar". 5-ára áætlunin er nú komin langt fram úr áætlun á mörgum sviðum landbúnaðarins. Uæsta 5-ara áætlixn er nú gerð og hefst á næsta ari. Að þessum 5 árum liðnum á öll landhúnaðarframleiðslan að verða r¥kin á sósíalistiskum grundvelli.óg allt ræktað land Sovjetlýðveldanna á þá að nema 200 miljónum kektara. Þar af verða 155 milj. hektura samyxkjubú en 45 miljónir ríkisbú. Meix-i ah-ersla verður lögð á aukningu upp- sxerunnar á kektara heldur en stsekkun rsekt- aðs lands. Með því að nota hestu áburðar- ef ui, axikningu vjelanna og notkun nýtýsku framleiðslutækja á að auka uppskeruna tvö- falt á þessum 5 árum. Eins og aður er sag't •verður aukning kvikf járræktarinnar eitt b.olstc viðf'angsefni síðari 5-ára áætlunar- innar. Kvikf járframleiðslan á að 2-1/2 fald- ast. Mjólkurframleiðslan á að þrefaldast og kjötframleiðslan á að f j órfaldast. Momullar- r.u'.T.tunin á að tvöfaldast a þessum 5 árum og sykurrófnaræktin a að 2-^- faldast. Það ]parf varla að geta þess h.ve þessi a\ikning neytsluvaranna hefir auðvitað gífurlega axkningu á neytslu þessara vara í för með s cjjor ,þ.e .bætir lífsviðurværi og velmegun íbúanna stórkost|.ega. Þessi nýja 5-ára á- ætlun slxapar algerlfiga nýjan grundvöll / fyrir þróun landbúnaðarins. Bráttarvjelarn- ar komast upp í 16 miljónir h.estafla.Rsakrt- un nytjajurta fyrir iðnaðinn verðixr fyrir árið 1933 eingöngu rekin með vjelum.Að 5 árunum liðnum verða vöruflutningsb ílar orðnxr 2-ý miljón og þar með verður mest- allur vÖruflutningur rekinn á vjelaflutn- ingstækjum. Rafmagnsnotkun í landbúnaðinum vex upp í 25.000 miljónir kílóvattstundir á ári, og 10 15 miljónír kektarar lands nota þá rafmagnsvjelar eingöngu til hæktun- arinnar. Fyrir landbúnaðinn verðxir á £essu 5 ara txmabili 1-|- miljón manna kend verk- leg fræði, og ]par með verður tala verk- fróðra manna á samyrkju- og sovjetbúum milli^6 og 7 miljónix. Þar að auki verður landbúnaðinum sjeð fyrir 500.000 byggingar- fróðum verkamönnum, og gert ráð fyrir að k.u.b. ^200.000 manns muni seakja landbúnað- arháskólana. Við h.öfum nú sjeð öngþveiti það, sem ríkir í landbúnaði auðvaldslandanna (eins og á öðrum sviðum), og jafnframt h.inar geysi- legu framfarir í landbúnaði Sovjetlýðveld- annal Uiðixrstaðan er ófrávíkjanlega þessi: í S ov j et ly ðve ldunum, þar sem bændur og verkamenn ráða, þar sem eignarjettur ein- staklinga á jÖrðinni og framleiðslutsakjun- um h.efir verið afnuminn,þróast nú landbún- aðxp?inn á grundvelli sósíalismans með risa- vaxnari skrefum en dæmi eru til áðxir í sögu mannkynsins. í auðvaldshfíiminum, þar sem einstakl- óngar eiga jörðina og framleiðslutaskin, geysar h.in ógurlegasta landhúnaðarkreppa, sem sögur fara af. örfáir stórhændur og kapítalistar kirða arðinn af vinnu smábænd- anna, leiguliðanna og verkamannanna, en liinir s íðafnefndu lifa við sífellt versnandi kjör, missa jarðir sínar upp í skuldir,verða at- vinnulausir og öreigar. Aukning vjelanotkonarinnar £ landbún- aði Sovjetlýðv.h.efir vaxandi velmegxm til bæja og sveita í för með sjer. Iðnaðinn vant- ar verkafólk í miljónatali, og verkalýðpr sveitanna, sem verður ofaukið vegna vjelnýt- ingarinnar,fer til bæjanna,þar sem atvinnan bíður þeirra. , Axúkning vjelnýtinganinnar í auðvaldsl. hefir þveröfugar afleiðingar .HÚn eykur gróða nokkxirra stórbænda og auðmanna,en eyðilegg- ur með samkeppninni,skipulagsleysinu og of- framleiðslunni afkomu miljóna smábænda og leiguliða,sem flosna upp af jörðunum,neyð- ast til að flýja til bæjanna í atvinnuleys- ið og sultinn. Iðnaðxir auðvaldsl.er í sömu niðxLrlægingunni oy landbúnaðurinn,verksmiðj- urnar lokaðar í þusundatali og iðnaðarverka- lýðurinn atvinnulaus svo miljonum skiftir. f Sovjet er landbúnaðxirinn: Sameining smábænda og miðlungsbænda í samyrkjubu, sem eru rekin með æ meiri og meiri vjelum. Hog atvinna og síbatnandi vinnu- og lífssfcllyrði. í auðvaldsl: Samkepnj., offramleiðsla,verð- fall,sívershandi vinnu- og lífsskilyrði alls e]?orra bænda, atvinnuleysi og víða sultur. ABM. GUUMR BÉHEDlÉfSSOlJ.MfÍírSVEG 2, RVÍK.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.