Nýi tíminn - 01.04.1934, Page 8

Nýi tíminn - 01.04.1934, Page 8
8 ii Nfl TÍMINN Réttur tímarit um þjóðfélags- og menningarmál, stækkaði um áramótin. Nú koma 6 hefti á ári. Réttur er tímarit hinnar byltinga- sinnuði alþýðu. RÉTTUR er merkisberi verklýðs- menningarinnar. — Allir byltingasinnaðir alþýðu- menn þurfa að kaupa RÉTT. Kostar aðeins 6 kr. árg. Afgreiðsla Réttar er á Egilsgötu 22 Reykjavík. hækkun kaupgjalds land um kring, í sveit og við sjó, og heyja hana hlið við hlið, unz sigur er fenginn. Umboðsm. Nýja tímans, sem fengu bréf frá bænda- nefndinni fyrir áramót í vetur, hafa flestir enn ekki svarað. En nokkrir svöruðu fljótt og gerðu prýðileg skil. Bezt skil hafa komið úr Suður-Þingeyj- arsýslu. Þaðan hafa þrír um- boðsmenn sent peninga og úr einum hreppi komu áskrifta- gjöld frá 20 kaupendum. Ef Nýi tíminn ætti svona ötula umboðsmenn í hverri sýslu og skilvísa kaupendur, þá væri hægt að gefa hann út vikulega, Bæncliir og búalid! Á Hverfisgötu 40 er tekin til starfa ný verzlun, sem mun leitast við að fullnægja þörfum ykkar í allskonar matvörum, fóðurvörum, hreinlætisvör- um og ýmiskonar smávörum. Er oftast kaupandi að góðum íslenzkum sveitavörum. — Yör- ur sendar út um land með póstlcröfu. þorv jónsson E.S. Hefi ágætan saltfisk, ó- dýran í heilum pökkum. án þess að hækka þyrfti áskrifta- gjald nema upp í 2 krónur. Úr Múlasýslum hafa einnig komið áskriftagjöld úr einum hreppi frá 10 manns. Innheimta fyrir blaðið og þar með mögu- leikarnir fyrir útkomu þess er fyrst og fremst undir því komin, hve duglega umboðsmenn það eignast. Félagar! Herðum bar- áttuna fyrir því að stækka Nýja tímann með því að stuðla að skilvísri greiðslu fyrir hann. Frá Póllandi. I Póllandi hefir stéttabarátt- an magnast gífurlega á síðustu mánuðum. Þrátt fyrir gegndar- laust ofbeldi fasistastjórnarinn- ar, hefir Kommúnistaflokk Pól- lands tekist að margfalda áhrif sín meðal verkalýðsins og veitt honum þá forustu, sem leitt hefir til stórkostlegra sigra, og raunverulega brotið á bak aft- ur hið fasistiska alræði á ýms- um sviðum. Barátta bænda hefir ekki síð- ur magnast. Fátækur búandlýð- ur Póllands hefir hrifsað for- ustuna fyrir baráttu bænda úr höndum stórbænda, tryggt bandalag smá- og meðalbænda, en einangrað stórbændurna. Hámarki sínu til þessa náði barátta pólskra bænda í Gali- ziu síðastl. liaust. Þar varð raun- veruleg bændauppreist og tóku 100,000 bændur þátt í henni. Fasistarnir beittu hinni mestu grimmd, en árangurslaust. Bændurnir börðust 1 2 vikur samfleytt við aragrúa vopnaðra lögreglusveita, afvopnuðu lög- regluna, umkringdu lögreglu- stöðvarnar, frelsuðu fangelsaða bændur, ráku burtu »yfirvöld- in«, lúbörðu njósnara, víggirtu þorp sín o. s. frv. Herir voru sendir gegn þeim, en hermenn- irnir neituðu að skjóta og köll- uðu: »Lifi barátta alþýðunnar«! Fasistartpfj urðu að láta und- an síga í ýrn'sum atriðum, en barátta pólskra bænda heldur áfram, þar til aðalkröfurnar eru uppfylltar, en það verður ekki hægt nema með því, að steypa fasistastjórninni og stofna ríki verkamanna og fátækra bænda. I Sovét-lýðveldunum hefir Sovét-sfjórnin orðið við óskum útlendinganna, sem einn- ig þar vilja rækja trúarbragða- legar »skyldur« sínar. Þannig eru nú til kapellur hjá flestum stjórnmálafulltrúum erlendu ríkjanna og hafa þeir sína eig- in presta. Fyrsti erindrekinn, sem notaði sér þetta, var sá franski. Einnig ameríski full- trúinn hefir einn prest í þjón- ustu sinni. Þeim, sem tilheyra sömu trúarbrögðum, er leyfilegt að sækja guðsþjónustur í þess- um kapelíum, enda þótt þeir séu erlendu fulltrúunum óvið- komandi. Ábyrgðannaður Gunnar Benediktsson. Utanáskrift: Nýi Tíminn Box 774 Rvík. Prentsmiðjan Dögun. I

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.