Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 3
KLf>VBUBLAE)IB Munlð ©itii? að Mðja um Smáa?a i3mjöi*líkið« Ðæmið sjálfar um gæðiú. |f H4 Smjörliktsger&in í Beijkjavilc] Það tilkynnist hér meö heiðr- uðum viðskiítavinum, að Mjólkur- búðir okkar á Þórsgötu 3 ogLauga- vegi 49 eru fluttar á Þórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. unum í Reykjavík neitt héðan, sem þeir geti kallað þingsalagagn sitt. Ef þeir þurfa á slíku áð hatda, geta þeir sjálfir fengið sér það í Reykjavík. Ég ætla að mótmæla . því, að lággengi og dýrtíð sé uppi haldið fyrir Sunn- mýlinga, Ég ætla að mótmæla því, að Sunnmýlingar standi í vegi fyrir því, að þjóðin geti haldið óskeitum löggjafarrétti 0-60% afsláttur á raf'hengilömpum , og norðlOmpum. hjá H. P. Duus. iþyðubrauðgerðin selur hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rúghrauu ór bezta danska rúgmjollnn, sem hingað flyzt, enda ern pau Tiðurkend af neytendum sem framúrskarandi góð. sínum og haldið uppi sæmiiegum þrifnaði í fjármálum með því að t-ka Sigurð Kvaran úr klónum á bröskurunum, svo að hann verði ekki mínu héraði til skamm- ar, heldur fái tóm til að, iðrast. Ég ætla' ekki að kjósa hann núna. Ég veit, að skyosamir sam- sýslangar mínir gera það ekki heldur; Sunnmýlingur, Verkamaðurlnn, blað jafnáðar- raanna á Akuroyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atyinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að oins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Stangasápan með blámanum fœst. mjög ódýr í Kaupfélaginu. Bdgar Rice Burróughs: Sonur Tarzaiis, Þegar sjómennirnir sáu þessa kynlegu tvenningu, hlupu þeir til móts við hana. Apinn lót enginn hræðsluinerki í ljós. ^í stað þess þreif hann í 6x1 sérhvers sjómanns og horfði lengi í andlit hans. Þegar hann var búinn að skoða þá alla, fór hann aftur til Paulvitch. í svip hans mátti lesa vonbrigði og gremju. Mennirnir uiðu himinlifandi. Þeir hópuðust saman, ppurðu Paulvitch spjörunum úr og skoðuðu félaga hans. Rússinn sagðist eiga apann; — annað^fengu þeir ekki út úr honum; — hann stagaðist ein- göngu á: >Ég á apann. Ég á apann.< Sjóararnir urðu leiðir á Paulvitch og tóku að glettast. Einn þeirra fór að baki apans og stakk hann með prjóni. Eins og leiftur snéri dýiið sér að mannin- um, og á syipstundu voru gæðin rokin á braut, en fram brauzt grimd villidýrsins. Glott sjómanns- ins varð að skelfingu. Hann reyndi að hliupi undan langri og loðinni. loppu ap<ns, en er það tókst ekki, dró hann stóran hníf úr skeiðum í einu vetfangi þreif apinn bníflnn af manninum og kastaði honum langar leiðir á burt, um leið og hann læsti kjaftinum í öxlhans. Felagar mannsins réðust á apann með bareflum og hnífum, en Paulvitch dansaði í kringum þá og hvópaði bænir og hótanir. Hann sá auðlegð sína veiða að engu fyrir vopnum sjómannanna. En apinn varð ekki eins fljótt yfirunninn og ætla mætti, er litið var á liðsmuninn, Hann slepti þeim, er haflð hafði bardagann, og hristi af sér tvo menn, er stokkið höfðu á bak honum; því næst sló hann hvern af öðrum til jarðar með flötum lófanum og var engu ófimari en smá- api. Skipstjóti og stýrimaður, er voru að koma frá skipi, sáu bardagann. Sá nú Paulvitch, hvar þeir komu hlaupandi með skammbyssur á lofti, og á qflir þeim komu tveir hásetar. Apinn ho.fði á verk sitt, og vissi Paulvitch ekki, hvort hann bjóst til að taka á moti nýrri árás eða var aö íhuga, hvern hásetánn hann skyldi fyrst dusta betur, En hann vissi. að æfi apans mundi taka skjótan enda, ef yfirmennirnir gætu skoiið á hann, nema

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.