Nýi tíminn - 01.05.1937, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 01.05.1937, Blaðsíða 4
kjósendur við þeim bakinu. Taki þeir hins vegar upp sam- vinnu við sér róttækari flokk, verða þeir á sömu stundu liinn sigrandi flokkur vfir íhaidinu i sveitum landsins. Þetta sýna ljósast tvær síðustu kosnipgar. Þetta eru stað- reyndir, sem Framsókn ætti að minnast vel við þær kosning- ar, sem i hönd fara og starfa á anda þeirrar einu skynsam- legu ályktunar, sem af þeim verður dregin. bn. Bændur og verka- menn hafa sömu hagsmuna að gæta Það bl.andasti víst engum, sem til þekkir huguf, um að land- búnaðurinn verður í framtíðinni að treysta á neytslu lands- manna sjálfra,, á m.arkaðinn í bæjunum. Kreppuárin hafa liaft það m. a. i för með sér, að ráðstafanir hafa verið gerðar í flestum löndupn! til þess að tak- marka innflutning landbúnað- arafurða sem og annara vara, sem ýmist var hægt að komast af á,n, eða hægt var að fram- leiða í landinui sjálfu. Áður fyrr var spurt um mark- aðsverð erlendis fyrir landbún- .aðarafurðir okkar. Nú er það aðaláhyggjuefni þeirra, sem um búskap sýsla, hvernig auka megi neyslu landsmanna sjálfra og’ bæta innanlandsmarkaðinn. Skipulagsnefnd atvinnumála hefir meðai, annars setið á rök- stólum til þess að finna ráð til að auka innanlandsneysluna. Hún hefir komist að þeirri nið- .urstöðu, að mjólkurneysla lands- manna mætti aukast um 10 til 11 milj. lítra á, ári,. sem svarar til fjölgu.n kúa um 4 þúsundir. Og sennilega mætti auka kjöt- neysluna eitthvað. Mönnum skilst æ betur, aþ kaupstaðarbúar komast ekki af án bænda, og bændnm sé þá best borg’ið, að kaupstaðarbúar geti tekið tregðulaust við árs- framleiðslu þeirra. Misræmi milli kaupgetu neytenda og í'ramleiðslu, bænda verður báð- nm til tjóns. Bændur verða að fá öruggan og sem allra, sveiflu- minstan markað fyrir afurðir sínar, og neytandinn verður að fá vöruna við verði í samræmi við tekjur hans. Nú er enginn efi á því, að mjólkurneyslan t. d. myndi aukast afar mikið, ef ekki bægði fátækt verkalýðsins, fjölmennustu, stéttarinnar. — Verkamajinafjölskyldan verður að spara, við sig mjólk á meðan. líterinn kostar 40 aura og fjöl-. skyldufaðirinn hefir ekki vinnu neman annan hvern hálfan mán- uð og hana illa Launaða saman- borið við dýrtíðina í bænum. — Bætt kjör verkamanna, og Lækk- að mjólku,rverð myndi hvort- tveggja leiða til aukinnar mjólk- urneysiu. Ailar líkur benda til þess að hægt sé að lækka mjóik- urverð a. m. k. u,m 5 aura líter, án þess að iækka verðið tii bændanna, vegna þess að mjólk- urvinslan yrði minni. Lækkun mjólkurverðs er því hagsmuna,- mál bænda og neytenda. Nti TIMÍNN * Rógberar hafa farið um héruð landsins til þess að rægja verka- menn við bændur. Þeir hafa viljað telja bændum trú um, að erfiðleikar þeirra stafi af of háu kaupgjaldi verkamanna, og sjó- manna í bæjum. Nú þýðir ekki iengur að bera slík rök fram fyrir bændur, því að auk þess sern nokkur .hluti þeirra aflar sér tekna utan heimilis með vinnu við vegagerð og í verstöðv- um, þá hafa þeir einnig sann- færst um, að afkoma þeirra, er nátengd afkomu verkamannsins, að afrakstur búsins verður því betri og öruggari, sem kjör al- þýðujmar í bæjunum: eru hag- kvæmari. Bændunum skiist æ betur, að vandamál þeirra verða, ekki ieyst nema í samræmi og samráði við alþýðu mapna í bæj- unwn. Framsóknarmenn í Strandarsýslu telja sig miklu skifta hvernig atkvæði okkar kommúnista falla. Vinnulöggjöf og slagsmálaréttur. IhaLdsflokkurinn er lúð rétta foreldri þess frumvurps til: vinnu Löggjafar, sem rætt var um da,g- inn í þinginu. Hann hefir borið fram svipað frv. frá 1929 og hann ber fram enn.Menn eru yf- irleitt ekki hissa orðnir á því, þó að flokkur stóratvinnurekenda, flokkur Kveldúlfsklíkunnar beri fram frumva,rp um skerðingu á rétti verkalýðsins. Klíkan sem að þeim flokki stendur, þykist elíki óhult fyr en samtök verka- Lýðsins eru Lögð í rústir og rétt- ur hans gersamlega fyrir borð borinn til annars hel.dur en þá. að þiggja í auðmýkt; og und- irgefni molana af náðarborði hinna ríku. Það yrði að sjálf- sögðu fyrsta verk Ihaldsins, ef það næði völdum í landinu að setja vinnuliöggjöf, og skapa sér þannig LagaheimiLd tiL þess að etja lögreglu og hvítliðasveitum á verkamenn í verkföllum. Ef íhaldið tekur völdin, verður stjórnað samkvæmt »rétti« verk- fallsbrjóta,nna. Það ríður á því að alþýðan reisi skorður við því, að verkfallsbrjótarnir verði ráð- andi um stjórn landsins. Lýðræðis og verklýðssinnum í landinu er það í rauninni mikl,u meira áhyggjuefni, að Fram- sóknarflokkurinn skuli nú standa að vinnulöggjafarfruim- varpi, sem soðið er upp úr1 þræla- lögum Claessens. Þess hefir verk;a,lýðuirinn síst vænst af þeim mönnum, sem vera vilja útverðir lýðræðis og mannréttinda, að þeir legðu verkfallsbrjótunum lið og veiktu, samtakamátt verklýðs- félaganna. Forsætisráðherra bar þau rök fram máli sín,u til stuðnings, að frum-varpinu væri beint á móti slagsmálaréttinuim í landinu. Hajin harmaði það, sem hann kallaði skilningsleysi verkalýðs- íns ,í þessu máli, þ, e. sjálfsögð andúð hans og fyrirlitning á þræLalögunum. Ef um misskiln- ing er að ræða þá er hann hjá forsætisráðherra en ekki hjá, verka,lýðnu,m. Vinnulöggjöf mun ekki boða frið í a’tvinnulífi þjóð- arinnar, heldu,r ófrið. Það eina sem getur trygt vinnufriðinn er það, að allir vinstri flokkarnir leggist; á eitt um að bæta úr afvinnujeysinu. »Tím,inn«, 5. ,miaí, er með drýldni í garð okkar kommún- ista, út af þeirri ákvörðun okk- ar að styðja frambjóðendur Iri'amsóknarflokksins íi nokkrum kjördæmun\ við kosningarnar í vor. »Þótt þér sé gjami að grobba og státa, greiðir það lítið veginn þimi«, mætti segja við málgagn Fram- sóknarflokksins í þessu sam- bandi. Tíminn veit það mæfcavel — þótt han þykist ekki vita það, að í öllum þeim kjördæmum, sem, hér um ræðir, á Kommúnista- flokkurinn stuðningsmenn, 30 —50 í hverju segir Framsókn. Og það sem meira er. Sterkar líkur eru til þess, að m. k. í sum- um þesara kjördæma veltd það beinlínis á atkvæðum okkar kommúnista, hvorti Framsókn- arfl. eða Breiðfylkingin hreppir þau. Tímjnn ætti því ekki að, vera með nein, digurbarkalæti í okkar garð, svona fyrir kosning- ar; nógur tími að hælast um ept- ir á, Annars æfcti hann, að spyrja Framsóknarmenn hér í sveit að að þvíi hvort þeir telji það. máli skipta, hvernig atkvæði okkar kommúniista falla. En hvað, sem öllum karlsyrðum Ííður úr þess- ari átt, munu allir stuðnings- menn Kommúnistafl. hér ein- huga greiða forsætisráðherran- um atkvæði í þetta sinn, því sannast að segja gerum við ráð fyrir að ,hann þurfi á, þeim að halda,. ef hann á að komast á þing og við viljum ekki hafa það á samviskunni að hann falli fyr- ir okkar aðgerðaleysi. En sýni það sig hinsvegar eftir á að | hjálp okkar hafi reynst óþörf, « þá er sjálfsagt að taka til íhug- unar, að láta slíkt ekki endur- taka sig. Tíminn getur því verið alveg róleguir. Við munum ekki sækjast eftir neinni Lífstíðar á- búð á, landareign Framsóknai’- flokksins. Það er líka með öllu ástæðu- laust fyrir Tímann að gera sér grillur vegna harmakveina Breiðfylkingarinnar út af stuðn- ingi okkar við Framsóknarfl. Það má alveg slá þvl föstu að enginn Framsóknarmaður er svo lítilsigldur hér um slóðir, að hann láti slíkt á, sig fá. Þvert á mófi hafa þeir beðið þess með eftirvæntingu að við lýstum, yf- ri' opinberlega þeirri afstóðu, sem, við nú höfum tekið. En • þeir óttast annað í saim bandi við þessar kpsningar. Þeir horfa með kvíða fram á það, að vinstri flokkarnir skuli ganga sujidraðir út í, kosninga- baráttuna gegn hinni svörfcu samfjdkingu. Og þeir munu á- reiðanlega meta að verðleikum þann skerf, sem við kommúnist- ar hér í sýslu, leggjum fram til þess að draga úr þeirri sundr- ung, hvað sem, foringjar þeirra í böfuðstaðnum kunna að leggja til málanna. 15. maí, 1937. Skídi Owðjónsson. Kjósendur, út á landi. sem ekki getiö verið í kjördæmi ykkar á kjördag. Þið getið kosið hjá bæj- arfógeta, sýslumanni, eða hreppstjóra, þar sem þið dveljið og sent atkvæðin Munið að gera þetta aliir. Úrslitin geta oltið á því, að ekkert at- kvæði íári til spiilis. rmvTvr IBmeraji*- liflaða á flig. Báglega tóksfc enn fyrir Moggaliðinuí. »Spekingar þess lögðust djúpfc til þess að finna út ný vélabrögð til að blekkja fólkið, hlutlaust nafn þurfti á þá náfylkingu,, sem. að kosningunum loknum átti að framkvæma fas- ismann. Nýja.»hugsjón« varð að skapa, sem gæti ranghverft; sjón- armiði alþýðunnar og gert hana fráhverfa eigin, velferðarmálum sínum. Og þá fæddist þessi »breiða« hugsjón: Breiðfylking sllendinga. En þá vildi svo ó- heppil.ega tiL, að þessi hugsun hafði áður verið framkvæmd á Spáni. Ihald Spánai’ með barna- morðingjann Franco frestan í flokki átti sér Breiðfylkingu, sem á spönsku, heitir Falanx, og menn þekkja orðið dálítið af af- spurn þugarþel þeirrar Breið- fylkingar og »ivináttugjafir<: liennar við alþýðuna á Spáni og börn hennar. Það. er víst fæsfca, sem langar sérstaklega til að kynnast þeim í reynd, enda mæt- ist Breiðfyl.king, »bændavin- anna« og Reykjavíkurauðvalds- ins, ShelUeppana, Islandgbanka- stjóranna svo illa. fyrir í, sveit- um, að fylgið fer þverrandi með degi hverjum. Þorsteini Briem kvað m.eira að segja hætt í Döl- ■um og’ má þó með endemum heita, þar sem nafni hans stóð upp fyrir lionum úr öruggu sæti. En þófct þeir séu breiðir og geri sig breiða þá munu þeir faLla hver um annan. 20. júní er iokadagur Breið■ fyikingarinnar! Gerist áskrifendur að Rétti. Nýi tíminn Utanáskrift: Box 57, Rmk. Útgef.: Bændadeild K. F. 1. Á byrgðcmnaður: Ingólfur Gunnlaugsson. Prentsm. Jóns Helgasonar.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.