Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 7

Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 7
MORGUNN 85 boðorðið um leitina gleymt. Hann fyllist ofmetnaði og jafn- vel andúð á þeim, sem aðra skoðun hafa. Þekkingin lítur trúna smáum augum, og trúin segir þekkinguna á villigöt- um, og undir þessum kringumstæðum hafa báðar rétt fyrir sér. Þessi viðhorf hafa löngum gefið efni til harðvítugra deilna, og hafa heft eðiilega þróun mannsins og andlegs þroska hans. Vér skulum taka dæmi. Visindamaður hefur gert mikil- væga uppgötvun, sem ef til vill nægir til þess að skapa straumhvörf í fræðigrein hans. Ef hann, að því búnu, eins og stundum kemur fyrir, nemur staðar og telur öll vanda- mál vísindagreinarinnar leyst, og hefur ömun eða andúð á þeim, sem leita áfram og jafnvel tálmar för þeirra, er hann kominn í sjálfheldu. f stað þess að vera brautryðjandinn, frumherjinn í sókn mannkynsins, hefur hann gerzt Þrándur í Götu þeirrar verðandi, sem mannkyninu er ásköpuð. Að vísu verður hún aldrei heft til fullnustu, aðeins tafin um stundar sakir. En líkt fer einnig þeim, sem haldnir eru einstrengingsleg- um trúarskoðunum, og fá í þeim efnum ekki litið neitt ann- að en hið þrönga sjónarsvið síns eigin sálarglugga. Vér menn erum ólíkir. Engum tveimur hæfa algerlega hin sömu klæði, og því síður hæfir sama trú eða sama lífsskoðun tveimur einstaklingum að öllu leyti. Vér getum aðhyllzt sömu megin- drætti, sama trúarform, en vér lítum það ekki algerlega sömu augum. Það er að vísu oft þægilegt að geta varpað öllum sínum áhyggjum og vandamálum í skaut einhvers rétttrúnaðar, geta þokað burt öllum efasemdum. En því miður reynist slíkt oft sjálfsblekking þegar í harðbakkana slær. Þess vegna er miklu gæfuvænlegra, að geyma innra með sér neista leitarþrárinnar, eiga leitargleðina, geta fagn- að fyrirheitinu um að eiga eftir að finna, aðeins ef leitinni er áfram haldið, geta bætt einhverju í sjóð reynslu sinnar og aukið einhverju, þótt örlítið sé, við hæð þroska síns. Þennan fögnuð eiga þeir einir, sem geyma ljós sannleiksleitarinnar í hjarta sínu, og eiga þar um leið yl kærleikans. Ef þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.