Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Side 31

Morgunn - 01.12.1965, Side 31
MORGUNN 109 Þessi draumur er táknrænn að nokkru leyti. Hann sýnir ekki slysið eins og það raunverulega gerðist. En maðurinn með nafarinn, sem borar göt á fætur telpunnar, og nafnið sem hann nefnir, bendir svo ljóst til þess, sem gerðist, að naumast getur þar verið um tilviljun að ræða. Hins vegar er hér vart um venjulegan hugsanaflutning að ræða. Ef svo væri, hefði hana átt að dreyma drauminn annað hvort þeg- ar slysið vildi til eða þegar systir mín skrifaði mér bréfið. Um hitt gat enginn lifandi maður á þessum slóðum vitað, hvenær mér mundi berast bréfið í hendur. Næst virðist mér Jiggja sú skýring, að einliver vera, hvort heldur var sál fram- Jiðins vinar eða ekki, hafi vitað hvað gerzt hafði, vitað hvað bréfinu leið og að ég mundi fá það þennan dag, og viljað búa leiksysturina undir þessar slæmu fréttir. En sú vitneskja komið fram á táknrænan hátt eins og mjög algengt. er i draumum. Að lokum tilfæri ég hér draum, sem er ljóst dæmi um það, hversu sagt er fyrir það, sem verða skal. Eldspýturnar. Samkvæmt tilmælum prófessors Haralds Níelssonar votta ég undirrituð hjúkrunarkona, að tveim eða þrem dögum áð- ur en ungfrú Sigríður Bjarnþórsdóttir, sjúklingur á Vífils- staðahæli, andaðist, sagði hún mér draum, er hana hafði ný- lega dreymt. Henni þótti fallegur maður hvítklæddur koma inn til sín með f jórar eldspýtur í hendinni. Hann kveilíti á þeim öllum, og brunnu þrjár út og hin fjórða til hálfs, þá slokknaði á henni. Þá þótti henni maðurinn segja við sig: „Jafnmargar nætur áttu eftir að lifa.“ Samkvæmt þessum draumi þóttist hún sannfærð um, að hún mundi ekki lifa út f jórðu nóttina frá því er hana dreymdi drauminn og fullyrti hún, að hún mundi dáin fyrir mánu- dagsmorguninn 22. september 1913, og stóð það heima. Hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.