Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Síða 56

Morgunn - 01.12.1965, Síða 56
Þættir af fjarskyggnu fólki og forvitru ☆ Fjarskyggni (clairaudience) og forvizka (precognition) hafa verið algeng fyrirbæri hér á landi frá elztu tíð og eru það raunar enn í dag. Er um þessi fyrirbæri til hinn mesti sægur frásagna bæði í íslendingasögum, Stui’lungu, Biskupa- sögum, Þjóðsögum okkar og víðar. Hér eru engin tök á því að rekja til nokkurrar hlitar svo mikið efni. Hins vegar kann ýmsum lesendum Morguns að þykja fróðlegt að kynnast lítilsháttar því fólki, er íslenzkar sögur og sagnir greina frá, að haft hafi þessa hæfileika i ríkum mæli. Hjá sumum virðast hæfileikar þessir koma fram í vöku, ýmist skyndilega og ósjálfrátt, eða þeir beita huga sínum að ákveðnu viðfangsefni, og þá oft eftir beiðni annarra. Aðrir eru draumspakir og sjá fyrir ókomna hiuti ýmist bert og greinilega eða i einhvers konar líkingum eða táknræn- um myndum. Enn aðrir virðast í svefni geta farið úr iíkam- anum og finna þá týnda hluti eða tapaðan fénað á þann hátt, að þeim finnst þeir vera komnir á staðinn, og lýsa greinilega staðháttum og örnefnum. f þriðja lagi eru þeir, sem af fúsum vilja geta komizt í sérstakt ástand eða leiðslu, sem gerir þeim fært að sjá og segja fyrir óorðna hluti, eða jafnvel að komast í samband við framliðna, lýsa þeim og bera frá þeim ýmisleg boð. Slíkt fóik er nú á dögum nefnt miðlar. Um svokallaðar spákonur eða vöiur er viða getið í forn- um ritum, bæði erlendum og íslenzkum. Þessar konur höfðu ýmsar dulargáfur, en þó einkum spásagnargáfu eða forvizku og sögðu fyrir ókomna hluti. Stundum leituðu þær frétta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.