Alþýðublaðið - 26.09.1923, Side 3

Alþýðublaðið - 26.09.1923, Side 3
'&Lf»¥£)UBLAI>!S 3 50-60% afsláttur Munlð eltl? að blðfa um Smái?a smjðslíkíð. Dœmlð sjálfar uxu gæði>i. á raf'liengilðmpum og borðlðmpum. hjá H. P. Duus. Það tilkynnist hér með heiðr- uðum viðskiftavinum, að Mjólkur- búðir okkar á Þórsgötu 3 og Lauga- vegi 49 eru fluttar á Þórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. AibýðBbrauðgerðiB oelus? hln þétt hnoðuðu og vel bökuðu rfigbranð 6r hezta danska rúgmjollnn, sem hingað ilyzt, enda ern þaa viðurkend af neytendum sem framúrskarandi gúð. unum í Reykjavík neitt héðan, sem þeir geti kallað þingsalagagn sitt. Ef þeir þurfa á slíku áð hatda, geta þeir sjálfir fengið sér það í Reykjavík. Ég ætla að mótmæla því, að lággengi og dýrtíð sé uppi háidið fyrir Sunn- mýlingá, Ég ætla að mótmælá því, að Sunnmýlingar standi í vegi fyrir því, að þjóðin geti haldið óskeitum löggjafárrétti sinum og haldið uppi sæmilegucn þrifnaði í Ijármáium með því að t-ka Sigurð Kvaran úr klónum á bröskurunum, svo að hann verði ekki mínu héraði til skamm- ar, heldur fái tóm til að iðrast. Ég ætla ekki að kjósa hann núna. Ég veit, að skynsamir sam- sýslungar mínir gera það ekki heldur. Sunnmýlingur. Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Qerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Stangasápan meb hlámanum fæst mjög ódýr í Kanpfélaglnn. Edgar Bice Burróugbs: Sonur Tarzans, Þegar sjómennirair sáu þessa kynlegu tvenningu, hlupu þeir til móts viö hana. Apinn lét enginn hræðslumerki í ljós. 'í stað þess þreif hann í öxl sérhvers sjómanns og horfði lengi í andlit hans. Pegar hann var búinn að skoða þá alla, fór hann aftur til Paulvitch í svip hans mátti lesa vonbrigði og gremju. Mennirnir urðu himinlifandi. Peii hópuðust saman, rpurðu Paulvitch spjörunum úr og skoðuðu félaga hans. Rússinn sagðisfc eiga apann; — annað^fengu þeir ekki út úr honum; — hann stagaðist ein- göngu á: »Ég á apann. Ég á apann.< Sjóararnir urðu leiðir á Paulvitch og tóku að glettast. Einn þeiira fór að baki apans og stakk hann með prjóni. Eins og leiftur snéri dýrið sér að mannin- uin, og á svipstundu voru gæðin rokin á braut, en fram brauzt grimd villidýrsins. Qiott sjómanns- Ins varð að skelflngu. Hann reyndi að hlaupa undan langri og loðinni, loppu ap ns, en er það tókst ekki, dró hann stóran hníf úr skeiðutn í einu vetfangi þreif apinn hníflnn af manninum og kastaði honum langar leiðir á burt, um leið og hann læsti kjaítinum í öxl hans. Fólagar mannsins réðust á apann með bareflum og hnífum, en Páulvitch dansaði í kringum þá og hrópaði bænir og hótanir. Hann sá auðlegð sína veiða að engu fyrir vopnum sjómannanna. En apinn varð ekki eins fljótt yflrunninn og ætla mætti, er litið var á liðsmuninn, Hann slepti þeim, er hafið hafði bardagann, og hristi af sér tvo menn, er stokkið höfðu á bak honum; því næst sló hann hvern af öðrum til jarðar með flötum lófanum og var engu ófimari en smá- api. Skipstjóii og stýrimaður, er voru að koma frá skipi, sáu bardagann. Sá nú Paulvitcb, hvar þeir komu hlaupandi með skammbyssur á lofti, og á eftir þeim komu tveir hásetar. Apinn ho.fði á verk silt, og vissi Paulvitch ekki, hvort hann bjóst tll að taka á moti nýrri árás eða var að íhuga, hvern hásetánr. hann skyldi fyrst dusta betur, ; En hann vissi, að æfl apans mundi taka skjótan i enda, ef yfirmennirnir gætu skotið á hann, nema

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.