Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 4
ÁL&¥ÐUBLÁDia UmdagiimogvegiMi, Jafnaðarmannafélagið he!d- ur fund sinn í kvöld kl. &V2 * Bárubúð. Muoið, að það er í Báru. Alþýðufiokksfólk alt er vel- komið á Jifnaðarmannafélags- fundinn í kvðíd kl. 8x/a e. h. í Bárunni. Ólafur Friðiiksson segir ferðasögu. Larsen-Ledet flutti annáh fyrirlestur sinn hér í Nýja Bíó á laugardagskvöldið. Veitti hann áheyrendum yfiriit yfir viðgang bannmálsins i öllum álfum heims og kvað þess munda tiltöiulega skamt að bíða, að áfengisbann kætnist á um allan heim. Eítir- tektarvert er það og styður þetta, að jafnaðarmannaflokk- arnir, sem nú eru í mestum upp- gangi allra stjórnmálaflokka, eru víðast hvar einhverjir öflagUítu stuðningsmenn þessa máls. Var fyrirlesturinn h óðlegur og skemti- legur, því að fyrirlesarinn er. a'burða-áheyrilegur ræðumaður. A lsafirði mun nú fullráðið að í kjöri verði af hálfu auð- borgaranna þar Sigurjón Jónsson fyrr hafnargjaldkeri hér. Talið er víst, að hann nái ekki kpsniagu. Skipakomnr. í fyrra dag kom norskt kolaskip, Tiro, frá Eng- landi og Austfjörðum með kol til H., P. Duus Botnia kom í gærmorgun kl. 6 með margt far- ' þega og fór aftur í gærkvelði, ísland kora i gærkveldi kl. 8. Meðal farþega voru Knud Zim- sen borgarstjóri, Klemenz Jóns- son ráðherra, Haraldur Níelsson prófessor af sálarrannsóknarfundi í Póllandi, David Östlund bann- lagaerindreki, tveir hjálpræðis- hermenn, annar enskur, en hinn danskur, þrjár St. Jósefs systur 0. fl. og um 200 tarþegar frá Austfjorðum. Goða<oss kom í nótt. Ottó N. Poiláksson Vestur- götu 29 biður þann, sem sendi hötmm vélritað bréf um trúmál, 1. og 2. síðu, að senda fram- haldið. Kjötsölur Kaupfélagsins á Lpgavegi 33 og Baldursgötn 10 hafa nú fengið hið aiþekta dilkakjöt úr Hvítársíðu, bezta kjðtiö til heimasöltunar, sem kemur á haustinu. Komlð strax og gerlð kaupl Kaupfélag Beykvfkmga. veið FíPftí fyiir • sannSJarnt - fæst frá 1. október Upplýsingar á Vesturgötu 29. Veitingastaðui. Sumarbústaður ofan við Baldurshaga. Allir vel- komnir, sem vilja skemta sór í sveitaloftinu. AUar veitingar 'til sölu á staðnum. Kristín Þorsteinsdóttir. ......... > Á Nönnugötu 4 eru hreinsuð og preasuð íöt og morgúnkjólar til sö'.u. Pjónusta tekin á Njálsgötu 5 í kjallaranum. öll Eimreiðin til sölu á Berg- þórugötu 45 B. Seljandinn til við- tals kl. 7 e. ro. Svið tekin til sviðningar á Bragagötu 29. '........." ' " Svið tekin til sviðningar í Ing- óUsstræti 21. Hús til sölu, hálft ef vill. Upp- iýsingac Grettisgötu 20 C. Nokkrir grammófö'nar, sem hafa skemst dálítið að utan, seljast nœstu daga með miklum afslætti. Allar nýjustu dansplötur, 0 kester-harmöniku 0. fl. Verð frá 4,00. Nálar, albúm, burstar, fjaðrir, allar stærðir. Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Vinnufatnaður. Nankinsföt, Moiskinnsbuxur, Bakaraföt, Múraraföt er bezt að kaupa á Laugavegi 44. Jón Magnússon & JH&ríus. L flokks barmonikur 4' og B«iaiöar, cromatiskar, einnig l-, 2- og 3-faldar, mjog 6- dýrar. — Hljómhreinar munn- hörpur fást enn þá. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Rítstjóri og ábyrgðarraaðnr: Hallbjörn H&ildóraaon. Prentsmiðja Haligríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.