17. júní - 01.09.1925, Blaðsíða 11

17. júní - 01.09.1925, Blaðsíða 11
17. JUNI 43 Skólinn í Rödding lagðist niður í stríðinu milli Dana og Þjóðverja 1864, en þegar næsta ár hjelt Ludvig Schröder honum áfram í Askov og lagði þar með grundvöll hinnar stóru og góðfrægu kenslustofnunar, sem mörgum Islendingum er kunn af eigin reynslu og sem nú í ár hjelt 60 ára afmæli sítt. F. 4. B. Aths. Þegar eg fyrir hálfu öðru ári síðan byrjaði á þessum greinum um danska lýðháskóla, var það með þeim ásetningi að halda þeim áfram og skýra frá hinum ýmsu hliðum í sögu hans, þroska og daglegu lífi, en nú hafa ýmsar ástæður breytst þannig, að eg sje' mjer þetta ekki fært, og mun hjer því látið staðar numið að sinni. Hof. Frá stúdentamótinu í Osló. DAGANA 13.—17. júní var haldið þá höfðu slík mót legið niðri um norrænt stúdentamót í Osló eins hálfrar aldar skeið. og mönnum mun reka minni til, en Margt hefur um mót þetta verið íslensku stúdentarnir og hinn konunglegi Friðriks háskóli í Osló. (Frá vinstri til hægri: Þorkell Jóhannesson, Dýrleif Árnadóttir, Ólafur Marteinsson, Vilhj. Þ. Gíslason, Pálmi Hannesson, Tlior Thors, Tómas Jónsson, Lárus Sigurbjðrnsson og Siguröur Thoroddsen).

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.