17. júní - 01.09.1925, Blaðsíða 16

17. júní - 01.09.1925, Blaðsíða 16
48 17. J U N J Stokkhólmi), síra Jóhann Þorkelsson, frú Anna Friðriksson, með syni sínum, Jón Björnsson, kaupm., Henrik Ottó- son, cand. jur. o. fl. ALÞJÓÐA KIRKJUFUND sem hald- inn var í Stokkhólmi í síðastl. mánuði sóttu þeir síra Bjarni Jónsson, dóm- kirkjuprestur í Rvík, og síra Friðrik Rafnar, prestur að Útskálum. RITHÖFUNDARNIR Áge M. Bene- dictsen og Guðm. Kamban hafa lofað Radióráðinu að halda fyrirlestra um ísland eða ísl. efni í vetur, einu sinni í viku. DANSK-ISL. KIRKESAG, 2. tbl. 1925, er nýkomið og flytur að þessu sinni grein um síra Friðrik Hallgrímsson, dómkirkjuprest, (með mynd.), grein um H.Andersen&Son landsins elsta Klæðaverslun og saumastofa. Avalt vel birg af fjölbreyttu úrvali af alskonar fataefnum. Föt saumuð fljótt og vel. orðabók Sigf. Blöndals (með mynd. af honum) og þýðing á sjötta Pessíu- sálmi Hallgr. Pjeturssonar, alt eftir síra Þórð Tómasson. Þá er og kvæði 7il Islatid, eftir H. Hansen, Verninge og margt fleira. Dr. VALTÝR GUÐMUNDSSON skrifaði nýlega grein í „Nationaltid.” um mannfræðirannsóknir próf. G. Hann- essonar. Hefir próf. G. H. skrifað mikla bók um þetta efni á þýsku, en í Árbók Háskólans mun birtast grein um satna efni á ísl. D. í. S. hefir nýlega sent út lítið kver, Fisk og fiskeri ved Island, eftir Árna Friðriksson og Pálma Hannesson; fylgja því nokkrar myndir og kort yfir ísland. Th. Lambertsen ú rs m i ð u r Stormgade 11. Khöfn. Annast allar viögeröir á úrum, gler- augum, barometrum, sjónaukum o. fl. Fljótt og vel af hendi leyst. Hefir ávatt fyrirliggjandi úr og - - - - klukkur - - - - Vönduð vinna. - Lágt verð. 17. JUNÍ. 6 blöð á ári. Kostar: árg. 3 kr., einstök blöð 50 aura. Ritstj. Engtoftevej 2, 3. sal. Kbh. V. Afgreiðslu- maður í Reykjavík: Ulrik Hansen, Aðalstræti 8. Ritstjóri: Þorfinnur Kristjánsson. 7 Avalt fyrirliggjandi fata-,frakka-ogbuxnaefni L. Andersen & Lauth, Austurstræti 6, R e y k j a v í k. Prentað hjá A/S. Oscar Fraenckel & Co. Kaupmannahöfn.

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.