17. júní - 01.03.1926, Blaðsíða 1

17. júní - 01.03.1926, Blaðsíða 1
3. árg. Mars 1926 5. tbl. GUNNAR GUNNARSSON RITHOFUNDUR fintýraskáldið heimsfræga, H. C.Andersen, nefndi æfisögu sína, er hann ritaði á hinum efri hluta æfi sinnar: „Æfin- týri lífs míns", og er það auð- heyrt á öllu, að hann telur æfi- feril sinn und- ursamlegri og æfintýralegri en öll önnur æfin- týri til sam- anns, sem hinn skapandi skáld- andi blés hon- um í brjóst. Tilgangurinn með eftirfar- andi línum er ekki sá, að fara í neinn mannjöfn- uð — af slíku hlaust einatt ilt eitt — og ekki heldur að rekja æfiferil íslenzka skáldsins Gunnars Gunnarssonar, enda naumast kominn tími til þess ennþá. En mörgum myndi þó, ef þeir hugsuðu út í það, finnast, að hversu dásamlegt sem æfintýri skó- smiðssonarins frá óðinsvé kann að sýnast, þá taki það þó ekki í öllum greinum fram íslendingasögum. Ein af óskrifuðum útferðarsögum íslend- inga er um bóndason þann, er 17—18 vetra gamall fór suð- ur um haf úr Vopnafirði, og kom til Hafnar, ennþá að mestu ómælandi á danska tungu, fátækur, óþekt- ur og umkomu- laus, án þess að hafa annað við að styðjast, en hugmyndaflug skáldanda síns, snilli sitt og vil- jafestu. fslendingurinn hrærði engan til meðaumkunar með söngrödd sinni, grát sínum eða dansi — eg býst ekki við að honum hafi neitt af þessu verið til lista lagt — ekki hrærðust heldur hjörtu manna við útlit hans, han var hvorki ljótari eða óheimsku- legri en fólk er flest, þvert á móti

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.