Alþýðublaðið - 27.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið tít af AiþýðttfloMmam ,> 1923 Fimtudaginn 27. september. 221. tölublað. Vínsölubannið í Færejjum. Thorshöfn, Færeyjum, 26. sept. Samkvæmt úrskurði ráðuneyt- ísins er réttur >klúbbanna< færeysku til að selja og veita meðJimum sinum áfengi úr gildi numinn frá því í gær. Nýja áfengislöggjöfin gekk í gildi 1. júlí, en þáð var álitið vafasamt, hvort >klúbbarnir< mistu þennan rétt samkvæmt nýju lögunum. Bitstj. Dimmalœttingar. Vínsolubann hefir verið í gildi í Færeyjum síðan 1, jan. 1908, en til »privat<-notkunar er mönn- um leyfilegt að panta áfengi frá öðrum löndum. Klúbbar hafa reynt að fara í kring um sölu- lögin. Með úrskurðinum frá 25. sept. er stórt spor stigið tll þess aðdraga úr diykkjuskapnum. D. Ostlund. M sjúmönnum (Einkaloftskeyti til Alþyðubl.j. Frá Belgaum. Á leið til Englands með góðan afla. — Vellíðan allra. — Kærar kveðjur. BMpverjar. JKjOrlistí auðborgaranna hefir nú verið birtur í >MorgunbIað- inu<. Eru þeir á honum, eins og sagt hefir verið hér í blaóiuu áður, Jón Þorláksson, Jakob Mðiler, Magnús Jónsson og Lárus Jóhannesson. Gerir Morg- unbSaðið ekkt ráð fyrir, að fleiri Jistar komí fram. Augl ýsing nm skölagjöld. Hver irmanbæjarnemandi við eftimefnda skóla ríkisin? í Reykjavík og á Akureyri Bkal árlega gréiða skólagjald: 1. Gagnfræðadeild Mentaskólans. 2. Gagnfræðaskólinn á Akureyri. 3. Kennaraskólinn. 4. Stýrimannaskólinn. 5. Vélstjóraskólinn. Gjaldið fyrir hvem nemanda skal fyrst um sinn vera 100 krónur, er greiðist áður en skóli bytjar að haustinu. Skyldan tiL að greiða skólagjald nær okki til þeirra, sem áður hafa veíið nemendur. Nýir nemendur haustið 1923 greiða fyrstir gjaldið. Undanþíga frá skólagjaldsgreiðslu kann að verða veitt BÍðar á skólaárinu éfnalitlum, en einkaiefrjilegum nemendúm á þann háLt, að þeir fái skólagjaldið endurgreitt. í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 24. sept, 1923. ig. Eggerz. Sigf. M. Johmen. Fjrsíi kvðldskemtun á haustinu heldur V. K. Ý. Framsókn til ágóða fyrir mjög bígstadda fólagskonu i Bárunni föstudaginn 28. september kl. ^j^. Til skemtunar verður: Upplestur, smáleikrit, írumsamið kvæði lesið "upp, dans. .AJlir góðir menn styðji gott málefnil Aðgöngumiðar seldir í Bárunnl á kr. 2.00. Larsen-Ledet flytur fyrirlestur í Nýja Bíó í kvöld, 27. september, kl. V-ji stundvíslega um: Ljos og skugga íannmálsíns. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í bókaverzl. Sigf. Eymundsá. og við iunganginn. @l/!/i»Ii> iif>anfiir> oskaal tu að seIia >skutui<. — Komi EÍUII UlCliyil í Tjarnargðttt 5 kl. 6 — 7 e. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.