Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 16

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 16
14 MORGUNN framtíðina koma aðallega fram með tvennu móti. Annars veg- ar eru völvurnar, miðlar fornaldarinnar. Þær gera sér að at- vinnu að segja mönnum fyrir örlög sín, og eftir því sem sumar sögurnar herma, hefur þeim sumum tekizt það dásamlega. Að hinu leytinu eru spekingar forfeðra vorra, sem oftast voru mikl- ir höfðingjar, menn eins og Njáll og Guðmundur ríki, Gestur Oddleifsson og Ósvifur Helgason. Það var líkast því, sem ókomni tíminn lægi stundum fyrir þeim eins og opin bók. Ég þarf naumast að taka það fram, að nútíðarmenn kannast vel við það fyrirhrigði, að ókomna tímanum sé að einhverju leyti lýst. Rit sálarrannsóknanna og spíritista eru full af þess konar. Ég hygg, að flestir menn, sem mikið hafa fengizt við miðlatilraunir, hafi eitthvað orðið þessa fyrirbrigðis varir. Forfeður vorir höfðu mikla trú á reimleikum, ískyggilegum fjnirbrigðum, sem miður góðgjarnir framliðnir menn ollu. Þó að ég verði að sleppa mörgu, finnst mér, að ég geti ekki með öllu gengið fram hjá þeim. Ég ætla að velja tvennar frásagnir til þess að minnast á. Þær eiga sammerkt að því, að þær eru atkvæðamiklar og að þær hafa mjög verið véfengdar, senni- lega um skör fram, þó að liklegt sé, að þær séu að nokkru leyti blandaðar misskilningi og röngum hugmyndum. Frásagnirnar eru um Fróðárundiin í Eyrbyggju og um viðureign Grettis og Gláms í Grettissögu. Frásögnin um Fróðárundrin er svo löng, að ég verð að fara fljótt yfir sögu. Um sumarið 1000, þegar kristni var lögtekin á íslandi, kom suðureysk kona að Fróðó, Þórgunna að nafni, og settist þar að. Hún átti ýmsa góða og fáséna gripi, sem Þuríði, húsfreyjunni á Fróðá, systur Sncrra goða, lék mjög hugur á að eignast. En mest þótti verl um rekkjubúnað hennar, enskar blæjur og silkiábreiðu og ársal (eða rekkjutjöld). „Þat var svá góðr bún- ingr“, segir Eyrbyggja, „at menn þóttust eigi slíkan sét hafa þess kyns“. Þórgunna er ófáanleg til þess að selja Þuríði nokk- uð af þeim gripum. Um haustið byrjuðu undrin. Sennilega hefur þó fyrsti atburðurinn, sem talinn er með þessum undr- um, ekki verið neitt dularfullur, þó að hann sé fágætur. Svart-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.