Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 35
ALDAHVORF 33 skapaða, allar orkubirtingar heimsins, og það er þessi eilífa vera, sem er í náunga okkar og einnig í okkur sjálfum. Eln úr því að lífveran er eilíf, hvernig má það þá vera, að við sjáum hana aldrei sem eilifa, heldur aðeins tímabundna veru? — Það er eingöngu sökum þess, að sú andlega starfsemi eða það skynjanaform, sem ætti að birta okkur eilífðareðli verunnar, er á svo lágu stigi, að það nær ekki til vökuvitundarinnar. Það er þessi ófullkomleiki skynjunarhæfninnar, sem er sá „dauði“, er verða skyldi afleiðing „syndafallsins“ eða „neyzl- unnar af skilningstrénu“. XXIV. >Dauðinn“ — afleiðing „neyzlunnar af skilningstrénu“. Þessi „dauði“ er því ekki gjöreyðing eða endalok lífverunn- ar, heldur aðeins svo stórlega skert eða takmörkuð skynjun- arhæfni hennar, að hún getur ekki lengur skynjað hið háa eilífðareðli sitt. En þegar hún fær ekki skynjað eilífðareðli S1tt, heldur aðeins stuttan tímabundinn hluta þess, og heldur að þessi hluti, sem er eitt jarðlíf, sé öll tilvera hennar, þá er augljóst að frá kosmiskum sjónarhóli er veran „dauð“. Þekk- lng hennar á eilifðareðli sínu, sem hún hafði upprunalega til að bera í „Paradís“, hefur glatazt. Á þessu sviði er veran °rðin meðvitundarlaus. XXV. Mestur hluti jarðneskra manna eru „kosmiskt dauðar“ verur. Frá þessum kosmiska „dauða“ eða „meðvitundarleysi“ ligg- nr leiðin aftur til æðri þekkingar. Þetta afturhvarf til æðri þckkingar gengur undir nafninu „þróun“. Slík þróun er löng röð síhækkandi vitundarstiga. Lægstu stigin mynda algera kosmiska vanþekkingu. Á efnislega sviðinu ber mikið á þess- u® stigum vitundar. Lægstar eru þær verur, sem fremja mest 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.