Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.01.1978, Blaðsíða 68
„ v.. , , , . Þann 7. mai s. 1. for eg 1 heimsokn til manns, Kannaðist ekki , , . r , • . ,, . sem kvaost hata mer sogu ao segia, en ekKi við broður sinn. , ® kærir sig um ao Jata natns sms getio. Pessi maður telur sig hafa fengið ýmsar og greinilegar sannanir fyrir því, að h'f sé að þessu loknu. Hann spurði mig, hvort ég teldi að hugsanlegt væri að fóstur sem létust, gætu átt fram- tíðarlífi að fagna fyrir handan, þótt þau næðu ekki að njóta lifs hérna megin. fig svaraði því, að ég teldi að slikt kæmi áreiðanlega oft fyrir, þótt ég játaði að ég þekkti ekki ennþá þau lögmál, sem slíku stjórna. Hann sagði mér þá, að hann hefði eitt sinn eftir síðustu heimsstyrjöld farið á fund hjá Láru Ágústsdóttur. Hefði stjórnandi hennar tjáð sér, að þar væri kominn bróðir hans. Hann kvaðst hafa hafnað því, sök- um þess að hann hefði ekki misst neinn bróður. Enn var þvi haldið fram, að þetta væri hróðir hans, en hann neitaði á þeim röksemdum, að hann hefði aldrei misst neinn bróður. Var hann þá beðinn að bíða um stund, svo reyna mætti að finna skýringu á þessu. Skömmu síðar kom sama röddin aftur og tjáði honum, að eðli'legt væri að hann kannaðist ekki við þennan bróður sinn, því hann hefði látist sem fóstur. Sögu- manni mínum fannst þetta heldur ótrúleg skýring, en ákvað að spyrja móður sína að þessu. Er skemmst frá að segja, að hún hafði misst fóstur, en aldrei sagt syni sinum frá því. Huglestur Lengi var því hafnað af vísindunum, að , ,. . ... hugsanaflutningur væri mögulegur, en síðan skynr ekki allt. ,, , , , , • , , , ... tokst að sanna hann með vismdalegum hætti, hefur hann óspart verið notaður sem skýring á ýmsum þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.