Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 28
122 MORGUNN geislar og aðrir slíkir, virðast fara næstuni viðstöðulaust í gegnum flest efni, þótl undantekningar séu í sumu tilliti eða mismunur í ýmsum tilvikum. Má marka þetta nokkuð af myndum, eins og röntgenmyndum, því svo er þar að sjá sem efnið verki aðeins eins og skuggi gagnvart þessu ljósi, á sama hátt eins og ský sem ber milli sólar og mannlegrar sjónar. Sé nú nánar hugað að fyrirbærum ljóssins og annarra orku- fyrirbæra, verður ekki komist hjá að hugleiða um leið eðli hljóðsins. Þar kemur fram, að um er að ræða skynjun hjá manninum, sem nær yfir nökkuð vítt svið, ef höfð er hlið- sjón af skynsviði sjónarinnar á ljósinu. Þetta skynsvið hljóðs- ins er afar merkilegt að því leyti til að hljómbrigðin t. d. inn- an einnar áttundar i lónstiganum eru eins og litirnir í litrófi Ijóssins. 1 rauninni eru óendanlega margir litir eða tónar á milli t. d. hærra og lægra C, eða innan einnar áttundar, þar sem tónstiginn markar eftir hinni diatónisku skiptingu 12 tóna frá einu C til annars, þ. e. 7 aðaltóna og 5 millitóna, sem er aðeins val úr óendanlegum fjölda mögulegra tóna. Ein áttund hljóðsins er samsvörun við eina áttund litrófsins sem augað sér. Mannseyrað hinsvegar heyrir allt að 8—9 áttundir, þar sem sami tónn eða litur endurtekur sig með nýjum hlæ í hærra mæli við hverja áttund, eða ef segja mætti með bjartari og bjartari litblæ eftir því sem ofar dregur í tónstiganum. Sé nú aftur horft til ljóssins, þá virðist þar vera um hlið- stæðu að ræða, þvi þar er um það að ræða að mannsaugað skynjar að vísu óendanlega marga liti á sviðinu milli hinna tveggja endimarka litrófsins, þ. e. frá rauðum til blás ljóss. Aftur á móti er ekki stighækkun margra sams konar lita eða tóna þar, eins og i tónstiganum. Þar á móti kemur svo það, að þegar farið er að horfa nákvæmlega á litrófið, t. d. í regn- boganum, sem allir þekkja, — þá sést það merkilega fyrir- bæri þar, að svo virðist sem á báðum endum litrófsins sé um að ræða, að votti fyrir að sami liturinn, sem er á hinum end- anum sé eins og að byrja aftur að koma i ljós, þ. e. að eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.