Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 64
158 MORGUNN inga a. m. k. trúir þvi að þeir eigi annað líf í vændum, er þessu lýkur. En það svarar ekki spurningunni: hvernig er það? Það er enginn vafi á þvi, að til er fólk, sem getur svarað þessari spurningu og hefur verið til. Það er nefnilega að koma i ljós á þessum timum hinnar miklu þekkingar og fullkomnu tækni, að þeirri þekkingu sem læknar beita við ákvörðun um hvort maður sé lifandi eða dauður er alls ekki treystandi. Hvað má þá segja um vanþekkingu fyrri tíma? Hve margir skyldu hafa vaknað til vitundar i líkkistum sínum, þegar skæðar drepsóttir geysuðu? Það er ekki furða þó æ fleiri óski þess að láta eyða líkamsleyfum sínum með bruna. Það er nefnilega orðið ljóst samkvæmt ýmsum bókum, sem út hafa komið á undanfömum árum, að þetta virðist koma furðulega oft fyrir á sjúkrahúsum samtimans. Læknir lýsir því yfir að viðkomandi maður sé látinn, engin merki lífs finn- ist lengur með honum. En svo gerist það eftir misjafnlega langan tíma, að hann lifnar við! Og ekki nóg með það, hann getur sagt frá því, sem komið hefur fyrir hann og lýst þvi greinilega. Ég hef lesið ýmsar bækur undanfarið, sem fjalla um það, sem haft er eftir þessu fólki, sem virðist snúa aftur úr greipum dauðans. En þó undarlegt sé hef ég hvergi séð minnst einu orði á það, hve skelfilegt það hlýtur að vera fyrir venjulegt fólk að uppgötva það, að læknavísindin skuli ekki vera komin lengra í þessu efni en það, að það geti hent hvað eftir annað að maður sé úrskurðaður látinn, sem ekki er bað. Hver veit hve lengi slíkt samband milli jarðneska líkamans og hins andlega getur staðið? Tæpast læknavísindin, sem þykjast ekki einu sinni ennþá vera búin að uppgötva að mað- urinn hafi nokkum andlegan líkama! Eins og eðlilegt er hafa frásagnir fólks, sem læknar hafa lýst dáið, en aftur vaknað til fullrar meðvitundar engu að síður, vakið mikla athygli. Þessar frásagnir hafa einnig vakið víða rriikla gleði, því yfirleitt bera þessar lýsingar það með sér, að dauðinn sé ekki erfiður. Jafnvel í sumum tilfellum fremúr unaðslegur. Þeir sem verða fyrir þessari reynzlu virð- ast sammála um það, að það ástand sem við tekur, þegar þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.