Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 69
BÆKUIi 163 víðari sýn, spakur maður sem hefur lifað langa ævi og kynnsí persónulega hinum dularfullu öflum, sem oftast eru hulin þeim, sem standa í þeirri barnalegu trú, að fimm skeikul skilningarvit veiti sýn um alla heima, og annað sé ekki til. En það er einmitt með þessari nýju víðsýn, sem nauðsynlegt er að endurskoða ýmislegt af því, sem i fornum ritum má finna, en til skamms tima hefur verið flokkað undir hindur- vitni og kerlingabækur. Dulheimar íslands er bók, sem ætti að vera hverjum íslend- ingi hugleikin. Hér skrifar Árni um vættir, tröll, dverga og anda, sem áður hefur verið getið i ritum íslenzkum. En sá er hinn mikli munur, að hér er litið á öll þessi undur og fyrir- bæri í nýju ljósi og frá miklu víðari sjónarhóli en áður. Frá alda öðli hefur fæðst meðal mannanna fólk, sem hefur verið gætt fleiri skilningarvitum en þeim fimm sem einkenna venjulegt fólk. Þessar manneskjur hafa því skynjað það sem öðrum hefur verið hulið. En þær hafa verið i svo sjaldgæfum hópi, að þessir furðulegu hæfileikar hafa verið fleirum til böls en bóta. Eitt fegursta einkenni barnsins er hin óspillta hrein- skilni. Hrekklaust barnið segir frá þvi sem það sér, en hlýtur barsmíðar að launum og er kallað hvers konar ónefnum. Það er kominn tími til þess að hætta slíku og gera sér fulla grein fyrir því að til er miklu fleira en það sem ófullkomin skiln- ingarvit venjulegs fólks nema. Skyggn maður hlýtur því að lesa frásagnir, sem alltaf hafa verið flokkaðar undir kerlinga- bækur, ofsýnir eða barnaleg ævintýri með allt öðru hugarfari. Hinn skyggni maður kann að hafa séS það sem hann er að lesa um. En hans líkar hafa orðið að leyna þekkingu sinni til þess að fá að vera í friði fyrir aðhlátri og háði. Það er því ekki að ástæðulausu að Árni Óla vitnar í forspjall Sigurðar Nor- dals að Þjóðsagnabók sinni. En þar kemst dr. Sigurður svo að orði: „Um heimsskoðun hvers tímabils má með sanni segja, að hún sé ekki nema „stundarsýn“, eins og Stephan G. Stephans- son kvað að orði um guðina . . . Sú heimsskoðun, sem viður- kennd er af vísindunum á tilteknu timabili, er framar öllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.