Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 86
180 MORGUNN Svar: Með berum augum má greina Andrómeduþokuna, sem er í meira en 2 milljón ljósára fjarlægð. Einstakar stjörn- ur í þokunni verða þó ekki greindar nema í beztu sjónaukum. Fjarlægustu stjömuþokur (vetrarbrautir), sem greindar verðá í sjónaukum, eru sennilega í nálægt tiu þúsund milljón ljósára fjarlægð. Ef átt er við stakar stjörnur, þegar spurt er, verður svarið að' sjálfsögðu annað. Með berum augum má sennilega greina stjörnur í allt að fimmtán þúsund ljósára fjarlægð, en í sjónaukum sjást stakar stjörnur þúsundfait lengra í. burtu. 17. sp.: Em stjörnufræðingar ekki á sama máli um, að slá megi því föstu, að allir hnettir í albeimi séu myndaðir -— og alltaf að myndast -— lir sömu ljós- eða frumþokunni, og því sé efnasamband þeirra mjög svipað í meginatriðum? Svar: Stjörnufræðingar lita svo á, að alheimurinn bafi i upphafi verið ákaflega samanþjappaður, þannig að segja megi, að allir hnettir séu, i þessum skilningi, myndaðir úr sömu frumþokunni. Efnasamsetning allra hnatta ber merki þessa, þó mismunandi þróun einstakra stjarna og stjörnukerfa hafi leitt til ýmiss konar breytinga og frávika frá upphaflegri samsetningu. 18. sp.: Mætti ekki með sanni segja að við tækjum beina stefnu ef okkur væri boðið i ferðalag um himindjúpið — heið- skira desembernótt, á hugans fleyi og kysum að umhverfi stjörnu, er við greinum vel, þegar lagt er af stað, við brún Siriusar, en sú stjarna er í niu þúsund ljósára fjarlægð frá honum. Frá þeirri stjörnu höldum við svo áfram sömu stefnu á stjörnu, sem væri i þúsund milljón ljósára fjarlægð frá okkar jörð? Svar: Beina linu mætti vafalaust hugsa sér á þann hátt, sem þarna er lýst. 19. sp.: Bendir ekki flest til þess, að sumar þær ljós- eða geimþokur, sem greina má í beztu sjónaukum, muni hafa í sér fólgið nægjanlegt efni í hnattamergð heilla vetrarbrauta? Svar: Geimþokur, þ. e. efnismekkir í geimnum, gela búið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.