Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 6

Morgunn - 01.12.1979, Síða 6
84 MORGUNN Ég sé þig fyrst og fremst í gervi hins Hvíta Bróður. Er ekki þessi veröld. ævinlega áÖ einhverju leyti orustuvöllur? Og eru þeir ekki margir, sem liggja í valnum, sœrSir og deyjandi? — Mér er Ijúfast áS hugsa um þig sem hinn Hvíta BróSur, sem gengur á milli manna sem liggja í valnum, og veitir öllum einhverja líkn. — HÍS raunverulega altarissakramenti þitt er þessi þjónusta kærleikans, og brauSiS og víniS er hin líkamlega og andlega hressing og heilsubót, sem þú veitir mönnunum í valnum. Mikli Hvíti BröSir! Mennirnir kalla þig ýmsum nöfn- um og deila um hin mörgu nöfn. Og ég held, aS þeir sem eru þér ólíkastir deili mest og hafi hœst. En hvaS segja þeir sem hafa reynsluþekkingu á þér, þeir sem þú hefur hjálp- áS, — mennirnir í valnum? — Munu þeir ekki fyrst og fremst kalla þig hinn Hvíta BróSur, en leggja þá áSaláhersl- una á bróSurheitiS? — Munt þú ekki í þeirra augum vera fyrst og fremst dásamlegur fulltrúi göSleikans — og er þaS ekki nóg? — Mikli Hvíti BröSir! Mennirnir dýrka þig meS ýmsum hætti. Sumir telja nauSsynlegt aS þylja þér sem mest lof í ræSum og söngvum, og áSrir virSast halda, áS þeir þóknist þér meS hátíSasiSum og ýmis konar undarlegum tilburSum. Og þeir kalla þig konung og skapa utan um þig glæsilega hirS — og telja sjálfa sig öSrum fremur til hirSarinnar. Þeir kosta kapps um aS gera sem mest úr þjáningum þínum, nœstum því eins og fórn þín hafi veriS nauSungarfórn, en ekki glöS gjöf kœrleikans, sem gefin var af innri þörf. Og gleSibóSskapur þinn verSur áS sorgarbóSskap, sem rekur éSlilega lífsgleSi á flótta! — Hversu alltof fáir eru þeir, sem sjá þig fyrst og fremst sem hinn Hvíta BróSur, sem einhvern göfugasta fulltrúa gÖSleikans á þessari jörS, og dýrka þig meS því áS vera sjálfir göSir. — Hin rétta dýrkun á þér er hvorttveggja í senn: ákaflega einföld og frjáls, — og erfiS og margbrotin. — ÞaS er ekki auSvelt aS tala fagurlega og brosa Ijósbrosum til þeirra, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.