Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Side 34

Morgunn - 01.12.1979, Side 34
ÞORGRlMUR ÞORGRlMSSON, RITARI S.R.F.I.: ÍSLENDINGAR Á ALÞJÖÐAFUNDI I. Hinn 11. ágúst sl. lagði hópur félaga í Sálarrannsókna- félagi fslands upp í ferð til Englands og var förinni heitið til bæjarins Stansted, sem liggur 34 mílur í norðaustur frá London. Tilgangur ferðarinnar var að dvelja í allt að tvær vikur á sveitasetrinu STANSTED HALL og taka þátt í svokallaðri „Fraternal Fortnight“, sem býður upp á fræðslu í huglæg- um efnum og sálrænum fyrirbrigðum, iðkun hugleiðslu, huglækningum, skyggnilýsingum og dulrænum fyrirbrigð- um, svo sem andlitsummyndun miðils í djúptrans.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.