Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 47

Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 47
SKÝHSLÁ FÖRSETA S.R.F.Í. 125 um, að atburðarásin gerist að öllu íeyti eftir þá breytingu sem venjulega er nefnd dauði. Sökum þess í fyrsta lagi, að leikrit þetta er sérstaklega helgað sextíu ára afmæli félagsins okkar og í öðru lagi er eina frumsamda ritverkið, sem að öllu leyti er látið gerast í framhaldslífinu, þá var ákveðið að það skyldi einnig vera með í þessari bók, LÁTNIR LIFA. Leikritið heitir / Ijósaskiftum. Ég vil geta þess hér til gamans, að kvöldið sem leikritið var flutt í útvarp undir minni leikstjórn, hafði því varla verið lokið áður en síminn tók að hringja og gat ég ekki vikið frá honum næstu tvær og hálfa klukkustundina sökum þess hve vel hlust- endur virtust hafa tekið því. Kom hér fram enn ein staðfest- ingin á þvi, sem dr. Erlendur Haraldsson hefur staðfest með könnunum sínum á áhuga íslendinga ó sálrænum efnum. Bókaútgáfan ÖRN OG ÖRLYGUR annaðist útgáfu þessarar bókar en ég allan frógang og prófarkalestur ritsins og formála. Vona ég að bók þessi hafi fallið ykkur vel í geð og öðrum les- endum. Hygg ég að þessi bók sé mjög heppileg gjöf til vina og vandamanna, sem við viljum að kynnist málefnum félags- ins í vel skrifuðum ritgerðum. Að öðru leyti voru haldnir ýmsir fundir á siðastliðnu ári fyrir félagsmenn að venju. Þannig var haldinn aukafélagsfund- ur föstudaginn 14. apríl í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Fundarefni var Lækningar á Filippseyjum. Á þessum fundi mættu nokkrir úr hópi fslendinga, sem farið höfðu til Filipps- eyja á fund Agpaóa, hins fræga andlega skurðlæknis og sögðu frá reynslu sinni og svöruðu fyrirspurnum. Á fundinum var einnig sýnd kvikmynd af aðgerðum. Þann 11. maí var félags- fundur á Hallveigarstöðum við Ti'mgötu. Þar flutti Ævar Jó- hannesson erindi, sem liann nefndi: Lífrœn orka. 1 júní hélt Englendingurinn Peter Caddy fyrirlestur á vegum félags okk- ar og Rannsóknarstofnunar vitundarinnar í háskólanum og sýndi þar og útskýrði fjölda litmynda frá hinni merkilegu stofnun í Norður-Skotlandi, sem hann og kona hans standa fyrir og meðal annars hefur tekist að stórauka gróðrarmátt jurta með bænahaldi og samstarfi við ýmis konar blómálfa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.