Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 4
Ævar K. Kvaran. RITST J ÓR ASKIPTI Ævar R. Kvaran hefur ákveðið að láta af störfum ritstjóra Morguns og hefur stjórn Sálarrannsóknafélags íslands farið þess á leit við mig, að ég taki við. Hef ég orðið við þeim til- mælum, þótt ég geri mér ljóst að það er ekki heiglum hent að feta i fótspor Ævars í þessum efnum. Ævar hefur nú borið hita og þunga dagsins í heilan ára- tug og hefur þar farið saman brennandi áhugi á viðfangs- efni Morguns, atorka og alkunn frásagnargáfa sem nýtur sin jafnt í ræðu og riti. Efnisskrár Morguns bera vitni um marg- háttuð óhugamál Ævars og er gott að vita af svo miklu efni á vísum stað sem fróðlegt er eða spaklegt. Á ótal blaðsíðum Morguns nýtur hans þannig enn við, en mikilsvert er það engu að síður, að lesendur megi eftir sem áður vænta þess að sjó ritgerðir og greinar eftir hann í tímaritinu. Til heiðurs Ævari hef ég leyft mér að birta úr fyrri heft- um hina hrifandi frásögn hans af Ekn-Aton, „Sonur sólar“ og tvær greinar eftir dr. Gina Cernimara, sem Ævar þýddi. Fyrir hönd lesenda Morguns þakka ég Ævari R. Kvaran fórnfýsi hans i þágu íslenskra sálarrannsókna. Ég kem hér einnig á framfæri þökkum til Ævars frá stjórn Sálarrann- sóknafélags Islands fyrir ósérhlífni og forystu á ritvelli og víðar, en Ævar gaf ekki kost á sér til endurkjörs i forsetastarf félagsins á aðalfundi síðastliðið vor. - Við óskum Ævari allra heilla. Þór Jakobssön
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.