Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 13
SONUR SÓLAR 107 mið voru algjörlega bundin við þjóð eða kynflokk. Guðir Egyptalands voru vemdarar Egypta, en áttu ekkert rúm í hjarta sínu fyrir aðrar þjóðir. Indland tilbað ennþá hina fornu smáguði, sem hver þjóðflokkur liafði fyrir sig, þeir tignuðu anda elds og lofts. Gyðingar tilbáðu sinn sérstaka guð sem Drottin Israels og verndara Gyðingaþjóðarinnar. Hin gullna öld heimspekinnar var enn ókomin i Grikklandi og enn áttu sjö aldir eftir að líða þangað til Búddha leysti Ind- land undan rangtúlkun Brahmína og Pýþagóras lyfti Grikk- landi í æðsta sess meðal menningarþjóða með heimspeki- kenningum sínum. Það var einmitt gegn kynflokkaguðunum sem Ekn-Aton beitti hinu mikla afli sinnar innri sannfæringar. Þessi upp- lýsti faraó lióf rödd sina í dýrlegum lofsöng til hins eina leynda og eilífa anda, sem stjórnar öllum mönnum. Honum voru ekki lengur lil neinir sérstakir guðir Karnaks, Luxor- guðir eða Þebuguðir; enginn Jahve, Adónis eða Amon-Ba. Það var aðeins einn Guð, og þótt nöfn hans væru mörg var innra eðli hans ódeilanlegt. Hugsið ykkur tvitugan pilt, sem er fæddur til hóglifis, munaðar og valda, heilsuveill og elst upp við einhverjar ströngustu erfðavenjur sem hægt er að ímynda sér; og sem þrátt fyrir þetta allt nemur og skilur greinilega andlegan sannleika, sem á eftir að umbylta öllu lifinu á hnettinum. Hversu full undrunar og aðdáunar verðum við ekki, þegar við hugsum til þess gífurlega kjarks og hugrekkis, sem þurfti til að snúast gegn guðum feðranna og bjóða byrginn presta- stétt, sem hafði farið öldum saman með völdin, án þess nokk- ur dirfðist móti að ,mæla. Það er víst óhætt að fullyrða, að ekki hafi verið í heiminn borinn hugaðri andi en Ekn-Aton, Hið fagra Barn Atons. Sem æðstiprestur Ba-Horokhtis hafði Ekn-Aton oft starað í andlit sólarguðsins. En það var við að hugleiða hinn al- heimslega tilgang sólarinnar og þýðingu, að hinum unga dulfræðingi opinberaðist skilningur ó sannri þýðingu ljóssins, góðleikans og sannleikans. Honum varð ljóst, að sólin skein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.