Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 14
108 MORGUNN ekki eingöngu á Egyptaland, né heldur veitti hún verndandi krafti sínum einungis á þær borgir þar sem hún var tignuð. Geislar hennar skinu einnig bak við fjöll og eyðimerkur. Ljós hennar hressti útlendinga og styrkti jafnvel óvini Egypta- lands. Og ekki var hún eingöngu mannkyninu til blessunar. Undir blessandi geislum hennar blómgaðist öll hin lifandi náttúra. Blóm opnuðu krónur sínar fyrir ljós hennar, fagur- lituð skordýr flögruðu í bjarma hennar; hinir björtu kærleiks- geislar sólarinnar vöktu hvarvetna gleði og frjósemi. Sá skilningur uppljómaði hug Ekn-Atons, að sólin væri ekki einungis tákn dýrðar Guðs og mikilfengleika himneskra afla, heldur einnig lífsuppsprettunnar sjálfrar. Guðdómurinn stjómaði ekki úr logandi vagni á himnum, heldur rann sam- an við alla jörðina, hlúandi að lífi hinna minnstu frjóa mold- arinnar og málandi blómin hinum ólíkustu blæbrigðum. Það var hyldýpi milli hinna köldu steinandlita sem störðu úr órafirð í skuggum musteranna og Guðs Ekn-Atons, sem alls- staðar var nálægur og lífgefandi; veitti vængjum fuglsins styrk og var aflgjafi allra hinna iðandi vera jarðarinnar. Og Ekn-Aton laut í lotningu sannleikanum, sem hann hafði upp- götvað og bauð sjálfan sig sem fórn hinni eilífu, skínandi sól. Sem tákn trúar sinnar valdi Ekn-Aton hið ljómandi andlit Atons, sólkringluna. Ljóma Atons sýndi hann með geislum, sem leituðu í allar áttir frá sólskifunni. Hver geisli endaði i mannlegri hendi, og skildi það tákna hið lifandi afl ljóssins, og stundum var í hendinni kross, crux ansata, tákn lífgjafans. Öll sýndi myndin allsstaðar nálæga hönd Guðs í öllum hlut- um. „Réttu mér hendur þínar,“ hrópaði Ekn-Aton í trúar- hrifningu sinni. Er þessi kærleiksríki maður hafði öðlazt þann innri skilning, að Guð væri líf, ljós og kærleikur, gat hann ekki fundið neinsstaðar í alheiminum neitt rúm fyrir van- þekkingu, hatur og illsku. Sumir Egyptalandsfræðingar eru þeirrar skoðunar, að Ekn- Atoii hafi verið fyrsti maðurinn, sem hafi gert sér grein fyrir Guði sem föður og bræðralagi mannanna. Þegar hann neitaði að senda heri gegn Hiltítum þá færði hann h'ina full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.