Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 16
110 MORGUNN dulspekingar hafa séð gegnum blæjuna og fundið raunveru- leikann. Gyðingar, Múhameðstrúarmenn og Hindúar hafa enn ekki fundið samnefnarann. Hve margar aldir þurfa að liða áður en menn finna Guð friðarins, sem elskar öll börn sín, og hve langur tími þarf að líða áður en börn hans öðlast þá vizku og það hugrekki, að geta fórnað lifi, auðæfum og valdi þeim anda kærleikans, sem streymir gegnum hvert atóm í veröldinni? Þegar prestar Amons náðu völdum á ný eyðilögðu þeir allar skýrslur um villutrúarkonunginn, og þess vegna er mjög erfitt að gera sér fulla grein fyrir kerfi Atonismans. öldum saman heyrðist nafn Atons ekki nefnt. Musterið með geisl- uniun og höndunum féll í rúst og huldist að lokum sandi eyðimerkurinnar. En hitt þykjast fróðir menn þó vita, að Ekn-Aton hafi verið mótfallinn viðhafnartrúarsiðum og hinu margþa;tta prestaskipulagi. Hann tignaði Aton þegar hann reis, hina sýnilegu sól, sem varpaði af sér skikkju myrkursins, tákn efnda hins eilífa fyrirheits. Hann tilbað Aton við sólar- lag, tákn ljóssins sem hvarf niður í dimmu jarðarinnar. Til þess að koma til móts við anda egypzkra trúarsiða, fómaði konungur stundum með einföldum hætti blómum og ávöxtum. En hann var alltaf að sýna hinum sínálæga anda lotningu sína, en fjarvera hans var óhugsandi. Annars var óþarfi að heita á þann, sem ávallt var nálægur, þvi án eyrna heyrði Aton allt, án augna sá hann allt, og án vara hljómaði mál hans. Orð hans voru fegurð, samræmi og líf. Andi Atons hafði í för með sér mestu list Egypta. f fyrsta sinn lifnaði höggmyndalist og málaralist. Menn hjuggu ekki lengur eingöngu sfinxa með óskýranlegt augnaráð eða há- tignarlegar og alvarlegar persónur í engu samræmi við lífið eða umhverfið. Ekn-Aton hafði fundið hrynjandi og streymi náttúrunnar. Hann sá Aton á hreyfingu í vindunum beygja kornöxin á ökrunum. Hann sá pálmatrén sveigjast fyrir anda Atons. Hann sá í hreyfingu allra hluta eitt sameiginlegt líf á sífelldri hreyfingu. Þannig varð listin í fyrsta sinni tengd náttúrunni. Eðlilega hafði skilningur Ekn-Atons ekki ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.