Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 21
Á I.EIÐ TIL I.JÓSSINS 115 okkar eins og önnur fyrirbrigði. Ég trúi ekki á þau sem refsingu heldur sem tækifæri sem við höfum skapað okkur sjálf. Eg tel að allt sem fyrir okkur kemur sé tækifæri til sálvaxtar. Ég trúi þvi að hvert okkar sé einmitt nú statt þar sem nauðsyn ber til og að enginn annar staður sé hentugri til þess að stíga frá næsta skrefið inn í framtíðina. Við ætt- um ekki að amast yfir þeirri reynslu sem við verður ríkari heldur leitast við að sjá tækifærin sem í þeirri reynslu leyn- ast, námsmöguleika okkar. Ef við nálgumst verkefni okkar með viti og í kærleika leysast skuggar eigin fortiðar upp hver af öðrum. Við skul- um ekki gleyma því að lifa fyrir líðandi stund í augnablik- inu. Fortíðinni breytir enginn og framtíðin er dulin, aðeins augnablikið er hér og nú. Aðeins nú get ég tekið ákvarðanir, aðeins nú get ég starfað. Ótrúlegri orku er sóað i það að sýta hið liðna og kvíða ókomn- um timum. Ef við gerum okkur grein fyrir þvi að einmitt hér og nú er besta tækifærið sem við eigum í svipinn, þá aukast likurnar á þvi að framtíðin verði okkur i hag. Hugsaðu þér að þú gangir eftir fallegri strönd með sól- glitrandi sæ á aðra hönd og tignarlega kletta á hina. Feg- urðin allt i kring. Ef þú lifir i augnablikinu drekkurðu í þig heillavænleg áhrif umhverfisins. En gangirðu eftir strönd- inni gnístandi tönnum, hugsandi um þunga skatta, ósann- gjarnan maka eða börn, sem þú ræður ekki við, þá gætirðu rétt eins lokað þig inni í gluggalausu herbergi við þessar hug- leiðingar. Þannig fara menn að þvi að sóa lífsorku sinni. Haft er fyrir satt að viðbrögð okkar séu flest mótuð í bernsku. svo höldum við áfram að bregðast við skynjunum okkar samkvæmt því. Erum við þá frjáls eða erum við þræl- ar þeirra viðbragða sem urðu okkur ósjálfráð. Við verðum að rækta með okkur eiginleika til þess að sjá eigin athafnir eins og við værum áhorfendur og spyrja: Er þetta svörun sem nú á við eða úrelt viðbrögð byggð á gömlum ótta eða innrætingu. Við a*ttum ekki að byrgja tilfinningar okkar. Ef við reið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.