Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 23
Á I.EIÐ TII. I.JÓSSINS 117 Shacleton lækni. Ég var í Kanada Jiegar mér barst skeyti um að hann væri að deyja. Ég fór heim og sá hann nálgast dauð- ann í 10 daga. Hann vissi hvað að fór. Eklcert gat linað verk- ina af krabbameininu nema slökun. Hann beið dauðans ó- hræddur, við ræddum hiklaust um það sem var að gerast. Hann hlakkaði til að losna og hitta vinina sem á undan voru farnir. Mér fannst ég sjá hann umbreytast og ég held að það hafi átt mestan þátt i því, að hann sætti sig við sársauk- ann. Ég á ekki við að fagna sársauka og líta á hann sem Guðs vilja. Ég á aðeins við að við ættum ekki að streitast á móti því sem ekki verður umflúið. Þegar hann dó fannst mér eins og hann hefði runnið inn í annan fingerðari líkama. Og hvað um sorgina? Ég held að við ættum ekki að berjast gegn henni heldur heldur láta bað eftir okkur að syrgja. Við eigum ekki að láta það ógert fremur en annað sem er hluti af lífinu. Kona nokkur í Suður-Afríku missti mann sinn sem hún unni heils liugar en hún lét ekki eftir sér að lifa sorgina, heldur hélt áfram verslunarrekstri hans eins og ekk- ert hefði i skorist. Andlit, hennar varð stjarft eins og grima. Þeldökkur Jijónn hennar sagði þá við hana eitthvað á Jiessa leið: Veit hún ekki að sorgin verður stór og skelfileg ef henni er ekki réttur sómi sýndur? Siðan hvenær hefur sorgin verið eins cg útlendingur, sem við bjóðum ekki í hús okkar? Er sorgin þá ekki systir gleðinnar, sem með okkur býr“ Já, við ættum að láta eftir okkur að syrgja þegar þannig stendur á. Stundum kemur það fyrir i myrkrinu að Jiað er eins og eldingum bókstaflega fari að rigna yfir okkur og við eins og hrópum í örvæntingu: „Guð minn, Guð minn, hví hef- urðu yfirgefið mig?“ Ef til vill verður Jiað einmitt á slikri stundu að við finnum þetta, sem við höfum raunverulega alltaf verið að leita að: Þetta nafnlausa innra með okkur. Veruleikann, — hið ósegjanlega. Einhvers staðar innra með okkur öllum er þessi umbreytingarstaður þar sem Ljósið birt- ist. Að finna Meistarann í djúpinu er upphaf hins nýja lífs. Og Jiað er Jietta nýja lif, Jietta þróunarstig sem á okkur kall- ar hér og nú. D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.