Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 29
„HERRA, EN HVAÐ . . 123 hrifinn í anda á Drottins degi og heyrði að baki mér raust mikla, sem lúður gylli er sagði: Rita þú í bók það, sem þú sérð og send það söfnuðunum sjö.“ Þannig er Opinberun Jó- hannesar til orðin, að lærisveinninn sem Jesús elskaði var í stöðugu sambandi við meistara sinn, Jesú Krist. Og einnig má nefna Sál, sem siðar varð Páll postuli. Jesús birtist hon- um á leiðinni til Damaskus og segir: „Sál, Sál, hví ofsækir þú mig?“ Kristin kirkja boðar Jesú Krist og hann krossfestan, sem leið pinu og krossdauða vegna vorra synda og er það rétt, en hvað um eilífa lífið? Þar er alltof linlega tekið á hjá prest- um og prédikurum kristinnar kirkju. „Ég er upprisan og líf- ið,“ segir Jesús. „Hver sem trúir á mig mun lifa þó hann deyi.“ Ennþá er þessi spurning á vörum fólksins: Hvað á ég að gjöra, til að öðlast eilift lif? Besta og einfaldasta svarið er þetta: Gjörðu Guðs vilja og gakktu á Guðs vegum. Guð sendi son sinn Jesúm Krist í heiminn til að friðþægja fyrir syndugt mannkyn, það er eins og dr. Jakob Jónsson segir i bók sinni Um Nýjatestamentid: „Maðurinn getur ekki haft það á valdi sínu, að Guðs orð tali til hans rir Biblíunni, heldur er það Guðs andi einn, sem gerir vitnisburðinn að Guðs orði. Það er þessi vitnisburður, sem tryggir það, að náðugur Guð og syndugur maður geti með sannindum mætst. Biblían er enginn „pappírspáfi," ekki lögbók, heldur er vald liennar andlegt vald.“ I því er eilifa lífið fólgið, að þú þekkir einn sannan Guð og þann sem hann sendi, Jesúm Krist. Gjörðu Guðs vilja. I. sunnudag eftir páska 1977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.