Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 59
SVAR VIÐ I.IFSGATUNNI 153 og fæðingardag, ár og stað. Þá gat hann lýst kringumstæð- um þeirra og leyndustu skaphafnareinkennum, talið upp kosti þeirra og galla og rakið þá til sennilegra atvika í fyrri lifum, þar sem þeir hefðu byrjað að myndast. Ef nákvæm lýsing á skaphöfn bláókunnugs manns hefði einungis komið fram einu sinni, mætti heimfæra það undir tilviljun. En þegar minnst er óteljandi mismunandi eðlis- kosta manna og takmarkalausra gjörólíkra kríngumstæðna í mannlífinu, þá verður tilviljunin allfurðuleg. Þegar slikar réttar lýsingar koma margoft fram fer að verða erfitt að út- skýra þetta allt saman sem tilviljanir. Enn var eitt annað sem Cayce varð var við i sambandi við hve líflestrarnir voru réttir gegn um árin, en það var live óskeikulir þeir reyndust í lýsingum á skaphöfn barna og starfshæfileikum. Líflestur sem gerður var fyrir harn eitt í Norfolk á fæðingardegi þess, fullyrti að barnið væri þrálynd, einþykk og þrjósk vera, sem erfitt yrði að hafa stjórn á. Þegar barnið óx komu þessi skaphafnareinkenni í ljós með þeim hætti að ekki varð um villst, og er sennilega óhætt að fullyrða, að ekki liafa foreldrarnir átt neinn þátt i því að vekja viljandi slík einkenni. Ennþá eftirtektarverðara dæmi var um drenginn, sem fékk líflestur þrem vikum eftir fæðingu, þar sem fullyrt var að hann gæti orðið frábær læknir. Allir þeir gallar sem líflest- urinn hafði gefið til kynna væru í skaphöfn hans komu snemma í ljós, en jafnframt áberandi áhugi á læknisfræði. Átta ára gamall fór hann að skera upp dauð dýr til þess að komast að því hvernig þau væru gerð: og áður en hann náði unglingsaldri var hann farinn að gleypa i sig bækur um læknisfræði. Tólf ára gamall lýsti hann því yfir við föður sinn, að hann liefði í hyggju að stunda læknisfræði við John Hopkins-háskólann. Faðir drengsins var kaupsýslumaður í New York, en móðir hans leikkona. Leist þeim í fyrstu báðum illa á það að hann færi i læknisfræðinám og reyndu að telja honum hughvarf. En einbeitni hans vann bug á öllum hindr- unum, og þegar þetta er skrifað er hann við læknisfræðinám
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.