Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 69
VÍSINDAÞING UM DULRÆN EFNI 163 nefndri ráðstefnu. Mun ég greina lauslega frá nokkrum er- indanna, en þau voru um 60 talsins eins og áður sagði og eru sum þeirra prentuð í 400 blaðsíðna bók, sem fundarmenn fengu í hendur í upphafi fundahaldsins. Fjarhrif Margar tilraunir hafa verið gerðar til að kanna fjarhrif manna á milli (,,hugarlestur“). Til þess að geta komið við tölfræðilegum útreikningum, hefur „sendandinn“ t. d. haft fyi'ir framan sig stokk spila og litið á þau eitt af öðru, en „viðtakandinn" skráð ágizkun sína jafnharðan. Fjöldi spilanna ákvarðar áreiðanleik tilraunarinnar og er hægt að reikna út líkindin á því, að eitthvað annað en tilviljun sé að verki, m. ö. o. líkindin á því að fjarhrif — eða skyggni — sé með í tafli. Auðvitað eru allar hugsanlegar varúðarráðstafanir hafðar um hönd til þess að koma í veg fyrir að viðtakandi komist með eðlilegum liætti á snoðir um hvað sendandi hefur í huga. Reynt hefur verið að tengja velgengni eða erfiðleika send- anda og viðtakanda í tilrauninni við ýmis atriði, sem kynnu að hafa áhrif, svo sem líðan þátttakenda, gagnkvæm afstaða, skapferli og jafnvel bjartsýni og trú á eigin hæfni og jákvæð- an árangur í tilrauninni. Þannig er reynt að kanna eðli dul- rænnar skynjunar. Alllangt er síðan menn prófuðu i fyrsta sinn, hvort fjar- lægð skipti máli og sannfærðust menn um að fjarhrif ættu sér stað óháð fjarlægð milli þátttakenda. Önnur tegund fjarhrifatilrauna er nú reynd á ný í aukn- um mæli, en hún þótti stundum takast vel hér fyrr á tíð. Gallinn var sá, að örðugt var að dæma um árangurinn á lilut- lægan hátt. En nú hafa ýmsar hlutlægar aðferðir komið fram á sjónarsviðið sem beita má til að skera úr um ágæti „við- tökunnar“ hjá þeim, sem reynir að skynja með fjarhrifum. 1 þessum tilraunum leitast hann við að skynja og lýsa lands- lagi eða stað, sem sendandi annað hvort lítur eigin augum eða á mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.