Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 70
164 MORGUNN Á ráðstefnunni var sagt fró svipaðri tilraun og tveir þekkt- ir dulsálarfrœðingar, eðlisfræðiprófessorar við Stanfordháskóla í Kaliforníu, höfðu reynt með góðum árangri fyrir nokkrum árum. Rórn kallar Detroit Á fundinum gerðu Marilyn Schlitz og Elmar R. Gruber grein fyrir tilraun til að „senda“ áhrif frá stað, sem send- andi virti fyrir sér, og var fjarlægðin á milli mikil, þvert yfir Atlantshafið og vel það, en annar þátttakenda var í Róm á Italiu og hinn i Detroit í Bandaríkjunum. I stuttu máli var tilraunin fólgin í því, að „sendandi“ (A) og „viðtakandi" (B) komu sér saman um að freista gæfunn- ar tiltekinn tíma dagsins tiltekna 10 daga. Á settum tíma valdi A sér stað ó óþekklum stað i Rómaborg, en samtímis reyndi B að sjá fyrir sér umhverfi hans og lýsa einkennum þess með teikningum og athugasemdum. Maður A skráði hjá sér staðinn, lýsingu á honum og reyndar eigin hugrenning- um meðan hann litaðist um. Fimm menn báru siðan saman lýsingarnar hver í sínu lagi án þess að vita um hina upphaflegu röð þeirra og mynduðu sér skoðun um hvaða tvær lýsingar ættu saman, raunveru- leg lýsing A í Rómaborg og hugmynd (með fjarhrifum) B i Detroit. Að þessu loknu mátti beita tölfræðilegum aðferðum til að meta líkindin á þvi að niðurröðun dómaranna sé tilvilj- un ein. Niðurstöður leiddu í ljós, að fjarhrif virtust hafa átt sér stað milli A og B. Verður nú reynt frekar í þessa átt og séð hvort endist. Annað erindi um svipað efni var flutt af kennara við Prince- tonháskóla í Bandaríkjunum og fjallaði það um nýja aðferð við samanburð á tveimur myndröðum, ó borð við þær sem að ofan gat, og þeim lýsingum sem fylgja myndunum. Ötal smáatriði eru talin með í samanburðinum og er aðferðin ó þann veg, að unnt er á stærðfræðilegan hátt að dæma ujn svipmót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.