Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 77
NÁMSKEIÐ UM DRAUMA Kanadískur maður að nafni Gerald David Steinberg verð- ur á ferð fyrri hluta árs 1981 í boði Sálarrannsóknafélags Is- lands. Hann er sálfræðingur að mennt en jafnframt sérfræð- ingur i hebreskum bókmenntum og vígður rabbí. Undanfar- in ár hefur Gerald Steinberg fengist við draumarannsóknir og haldið allnýstárleg námskeið um drauma. Er þátttakend- um kennt að kanna drauma sína með það í huga að sjá í þeim leiðir til frekari þroska og sjálfsþekkingar. Nánari upplýsingar um ferðir rabbisins og námskeiðin verður hægt að fá innan tíðar hjá félaginu. ¥ÍIKIL ÞÁTTTAKA í SKOÐANAKÖNNUN Skoðanakannanir hérlendis og i nágrannalöndum sýna að meirihluti fólks trúir á annað líf og stór hópur fólks telur sig hafa orðið vart við látna. Eins og frá hefur verið skýrt leiddi könnun á vegum „Sálfræðirannsókna“ við Háskóla Is- lands í ljós að nær þriðjungur fulltíða Islendinga álítur sig hafa orðið varan við návist látinna. Nánari könnun fer nú fram og skal þess getið hér, að mik- ill fjöldi manna brá við skjótt er auglýst var fyrr á árinu eftir frásögnum af eigin reynslu í þessum efnum. I rauninni bárust það mörg bréf að úrvinnsla hefur dregist á langinn og liefur ekki reynst kleift að hafa samband við alla bréf- ritara eins fljótt og æskilegt væri. Morgunn var beðinn að geta þessa og skýra frá því að drátturinn væri ekki áhugaleysi að kenna. — Dr. Erlend- ur Haraldsson, dósent, sem gerir könnunina þakkar þeim sem hafa látið til sin heyra og greint frá reynshi sinni i bréfum til „Sálfræðirannsókna“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.