Morgunn


Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1980, Blaðsíða 80
Fréttir frá Sálarrannsóknafélagi Islands Stjórn félagsins er skipuð sem hér segir: Forseti: Guðmundur Einarsson, verkfræðingur. Varaforseti: örn Guðmundsson, tannlæknir. Ritari: Þorgrímur Þorgrimsson, verslunarmaður. Gjaldkeri: Erla Tryggvadóttir. Meðstjórnandi: Geir Tómasson, tannlæknir. Varastjórn skipa: Björgvin Torfason, Steindór Marteinsson, Þór Jakobsson, Þóra Hallgrímsson og örn Friðriksson. Félagsfundir í Reykjavík eru að jafnaði haldnir mánaðar- lega. Eru þeir oftast með þvi sniði, að flutt er erindi, en að því loknu fara fram umræður. 1 vetur hafa verið haldnir tveir fundir. Á októberl'undi sagði dr. Erlendur Haraldsson frá dul- sálarfræðirannsóknum sínum i Indlandi, en á næsta fundi greindi dr. Þór Jakobsson frá ráðstefnu dulsálarfræðinga i Reykjavík sl. sumar. Þegar þetta er ritað er desemberfundur á næstu grösum og mun þá dr. Jakob Jónsson tala um skiln- ing á dulrænum fyrirbærum á dögum Nýja Testamentisins. Forvitnileg efni verða einnig á dagskrá síðari hluta vetrar. Fréttir af starfsemi annarra sálarrannsóknafélaga en Reykjavíkurfélagsins væru vel þegnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.