Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 11

Morgunn - 01.06.1981, Síða 11
SKILNINGUR . . . 9 birtingu framliðins manns, sýnum eða röddum, englum eða öndum, hver verða viðbrögð hans við slíkri fregn. Hann mið- ar fyrst og fremst við náttúrulögmálin, eins og hann þekkir þau í efnisheiminum. Komast fyrirbærin inn í kerfið, hug- arheiminn, heimsmyndina? Ef svo er ekki, um hvaða kosti er að velja? Segjum, að hann geti skýrt sumt af þessu út frá þekktum náttúrulögmálum eða sálfræðilegum lögmálum. Þá hætta fyrirbærin um leið að verða yfirnáttúrleg í hans aug- um. Sé hann harður natúralisti af gamla skólanum, getur hann einnig farið aðra leið. Hann getur sagt sem svo, að fyrirbærið hafi verið náttúrlegt, en annað hvort missýning, misskilningur eða hrein ímyndun hafi gert úr þeim yfirnátt- úrlega atburði. Hann hugsar þá sem svo, að mikið af því, sem gerist eða fram kemur í tilverunni, sé ókannað, eða ekki skýr- anlegt; á þessu stigi málsins, en hann trúir því, að raunvís- indin eigi eftir að koma því inn i kerfið, ef rannsóknum sé haldið áfram, eins og hann gerir ráð fyrir, að til séu stjörnur, sem enn hafi ekki tekizt að koma auga á. Loks getur rannsóknarmaSurinn hugsáS sem svo, aS til kunni aS vera veruleiki, sem áSferSir raunvísindanna ná ekki til. Maðurinn kann að búa yfir skilningarvitum, sem eru annars eðlis en hin náttúrlegu, eins og t. d. skyggnir menn sjá það, sem aðrir sjá ekki. En hvemig svo sem þessu kann að vera varið, verður lokaspurningin ávallt þessi; Er hið yfirnáttúrlega til? Gerist hið yfirnáttúrlega? Hvernig fáum við sannað það eða afsannað? Það var þessi spuming, sem brann í huga sálar- rannsóknamannanna á fyrri hluta þessarar aldar. Og niður- staða sumra þeirra var sú, að ýmsir atburðir gerðust, sem nátt- úrulögmálin næðu ekki yfir, og hlytu að eiga orsök sina og upptök hjá yfirnáttúrlegum verum. Hin svonefnda dulsálar- fræði er rökrétt framhald þeirra rannsókna, sem þessir vís- indamenn höfðu með höndum. Það þarf enginn að vera undr- andi yfir því, þó að aðferðir þeirra og niðurstöður séu að einhverju leyti öðruvisi en liinar fyrri. Það er líklega ekki til sú vísindagrein, sem ekki hefir tekið stakkaskiptum á siðustu áratugum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.