Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 29

Morgunn - 01.06.1981, Síða 29
AFSTAÐA . . . 27 því um líkt. Það er sem sagt ljóst, að tilfinningar og ósk- hyggja, sem saman eða sitt í hvoru lagi eru oft undirstaða blindrar trúar, ráða oft ferðinni. Menn geta t.d. verið ó móti möguleikanum á framhaldslífi af einhverjum tilfinninga- legum ástæðum eða borið i brjósti sér heita ósk urn að líf sé að loknu þessu. Af þessum ástæðum öllum er ljóst að sérstakrar aðgæslu er þörf við athuganir á dulrænum fyrirbærum og að sönn- unarskylda hvilir í raun þyngra ó dularsálfræðinni en öðrum greinum. Og þótt undarlegt sé, hafa óréttlátustu gagnrýn- endur þessarar ungu greinar orðið henni að miklu liði, því gagnrýni þeirra hefur iðulega verið tekin til greina og hert æ meira á rannsóknarskilyrðum. Eins og minnst var á óðan, byggist svokölluð dulræn reynsla að miklu leyti á persónulegri upplifun. Þetta veldur þvi, að oft er erfitt að uppfylla ströngustu skilyrði um vís- indaleg vinnubrögð, en þau kveða m. a. á um, að möguleiki á endurtekningu tilrauna verði að vera fyrir hendi. Sem dæmi um hve mikilvægur þessi möguleiki er talinn, má nefna hugmyndir bandarískra sameindaliffræðinga. Þeir fást við nútíma erfðafræði og byggjast rannsóknir þeirra að drjúg- um hluta á athugunum á, hvernig ýmis einkenni erfast hjá crverum, svo sem bakteríum. Við tilraunir sínar nota þeir gjarna örverur með mjög sjaldgæf einkenni og því hafa þær hugmyndir verið uppi meðal þeirra, að hver sá vísindamað- ur, sem birtir afrakstur rannsókna sinna, skuli einnig vera tilbúirin að sjá þeim sem hefði áhuga á að endurtaka tilraunir hans, fyrir órverum þeim sem notaðar voru við rannsókn- irnar. Það gefur auga leið, að oft er erfitt að uppfylla skil- yrði þetta um möguleika á endurtekningu tilrauna, þegar um dulræn fyrirbæri og upplifun jieirra er að ræða. Hvernig gengur þá hinum virðulegri visindagreinum að að uppfylla skilvrði þau, sem sett eru um visindaleg vinnu- brögð? Þótt skömm sé frá að segja, er þar viða pottur brot- inn. Nægir þar að nefna hugmyndir um uppruna alheims- ins og uppruna lífs á jörðu, sem stjarnfræðingar og líffræð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.