Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Side 32

Morgunn - 01.06.1981, Side 32
30 MORGUNN jafnvel búasl við byltingu á þekkingarsviði manna. En við ramman reip er að draga, þar sem eru viðhorf ýmissa vís- indamanna af gamla skólanum og fara verður með mikilli gát. Það veltur mikið á fullkomnum heiðarleik og gagnrýn- um vinnubrögðum allra þeirra, er nálægt málum þessum koma. Að lokum vil ég aðeins taka fram, að ýmsir þeir, sem leggja stund á eða laðast að ýmsu því, sem flokkast undir svonefnd dulræn fyrirbæri, gera það ekki í vísindalegum til- gangi heldur til að fá huggun harma sinna eða lækningu meina sinna. 1 mörgum tilfellum má sennilega þakka árang- urinn t.rú viðkomandi á áhrifamátt viðkomandi fyrirbæra. Gagnrýnin vinnubrögð geta án efa orðið lil þess að veikja eða jafnvel eyða þessari trú og má deila um, hvort það er réttlætanlegt gagnvart þessum einstaklingum. Ég er þess þó fullviss, að þegar til lengdar lætur muni árangur markvissra rannsókna verða mun fleirum lil góðs en nú er.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.