Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 36

Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 36
34 MORGUNN tíma miSað við okkur. Ef við gætum með einhverjum hætti skynjað agnir þessar á tilteknum stað í timanum, þá kæmum við síðar að þeim punkti á tímaásnum þar, sem ögnin á upp- runa sinn. Séu slíkar agnir til, þá er ekki útilokað, að þær gætu borið í sér einhvers konar orkumynstur, er innihéldi upplýsingar af einhverju tagi - t. d. tengdar myndunar- staðnum. Ef við svo hugsum okkur þessu til viðbótar, að sum- ir einstaklingar séu næmir fyrir áhrifum frá ögnum þessum, þá gætu þeir hugsanlega öðlast vitneskju um atburði, sem eru framundan honum á tímaásnum, þ. e. séð óorðna hluti. Hugmyndir af þessu tagi minna reyndar fljótt á litið á for- lagatrú. Ég minntist á orkumynstur. Það er álit margra, að hlutir og staðir safni í sig orku eða orkumynstri frá umhverfinu og geymi þannig í sér eins konar upplýsingar eða „minni“ um liðna atburði. Þessi hugmynd gæti á hinn bóginn bent á möguleika á að sjá aftur í tímann og „fylgjast með“ löngu liðnum atburðum. Þá eru uppi hugmyndir um, að tíminn sé í sjálfu sér ekki til - sé aðeins sjónhverfing. Tökum dæmi, sem gæti - a. m. k. að hluta til — skýrt hugmynd af þessu tagi. Hugsum okkur, að atburðir — eða ferlar — sem eiga sér stað í heiminum séu hliðstæðir myndaröð á vegg lokaðs hringherbergis. Við sætum þá i miðju herberginu á stól, sem snerist hægt, og skynjuðum við þá hinar mismunandi myndir, er fyrir augu okkar bæru, sem samfellda atburðarás í tíma. Ef við gætum hins vegar staðið uppi á stólnmn og snú- ið okkur á alla kanta í herberginu sæjum við, að þessi at- burðarás er í raun blekking - atburðarásir, er við hefðum upplifað, eru þarna á veggnum — samansettar af eins konar myndaröð - líkt og myndir á kvikmyndaspólu. Við gætum þá litið á myndir þessar báðrnn megin við okkur — fyrir framan okkur og aftan - þ. e. skyggnst fram og aftur í „tím- ann“. Enn ævintýralegri hugmynd á uppruna sinn í skammta- fræðinni. Þetta er hugmyndin um samsíSa heima. Hér er gert ráð fyrir þeim möguleika, að þegar um val á athöfnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.