Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 40

Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 40
38 MORGUNN hnöttum, flugvélum, þyrlum, ljósum á ljósastaurum, siglinga- ljósum skipa“ o. s. frv. / þriðja lagi má nefna þó hugmynd, að annað stórveldanna eða bæði séu að gera einhvers konar tilraunir með fjöldasefj- anir með tilstilli örbylgja, hótíðnisegulsviðs o. s. frv. / fjórða og siðasta lagi er sú tilgáta, að um sé að ræða far- artæki frá öðrum hnöttum með einhvers konar vitverum mn borð. Er þá stundum rætt um hamfaraflutning þessara farar- tækja á milli staða. Allar eru þessar ágiskanir um eðli óskilgreindra fyrirbæra í lofti vel þekktar, en það, sem einkum hefur vakið athygli sumra áhugamanna um þessi mál síðustu árin eru hinar fé- lagslegu afleiðingar þessara fyrirbæra. Einn þeirra manna, sem athugað hafa þessa hlið málsins, er franski stjameðlis- fræðingurinn .Tacques Vallee. Heldur hann því fram, að „flug- diskasöfnuðir" austan hafs og vestan séu sumir hverjir orðnir all-öflugir og kunni í náinni framtið að verða viss ógnun við núverandi stofnanir þjóðfélaganna. Segir hann flokka þessa oft einkennast af ofstækisfullum hugmyndum og að þeir telji sig hafa hugmyndafræði sína fró æðri verum - oft við per- sónulegt samband. Hugmyndafræði þessi gengur m. a. út á, að jarðarbúar verði að beygja sig undir alræði æðri vera og undirbúa komu þeirra með vissum hætti - verur þessar muni síðan stjórna jarðarbúum af mikilli visku. Stundum blandast saman við hugmyndir þessar kynþáttastefna, sem felst í þeirri fullyrðingu, að sumii- jarðarbúar séu af „stjarnlegum upp- runa“ og öðrum æðri. Vallee telur, að óprúttin öfl - jarðleg - kunni að nota sér hugmyndafræði þessa og bendir á, að öfl- ugar fjöldahreyfingar hafi óður í sögu mannkynsins hafist með svipuðum hætti. Vallee kennir vísinda- og ráðamönnum um viðgang ofsatrúarflokka þessara. Á hann þar við, að þegar fólk hefur viljað fá skýringu á undarlegum fyrirbærum í lofti, hafa visindamenn og aðrir „óbyrgir" aðilar oftast litið á viðkomandi sem geðsjúkan eða bjálfa. Þessi afstaða hafi svo myndað tómarúm á milli almennra horgara og visinda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.