Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 46

Morgunn - 01.06.1981, Síða 46
44 MORGUNN „Já, allt gekk vel, eins og þú sást“, svaraði hann. „Guð hlessi þig og þakka þér fyrir samveruna“, hélt hann áfram, og með þessum orðum var hann horfinn. — Hvernig ég sam- lagaðist aftur líkama minum, veit ég ekki. En þegar ég vakn- aði, sagði móðir min mér, að klukkan væri langt gengin fjögur um eftirmiðdag, og hefði hún ómögulega getað vakið mig, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Þetta mun því hafa staðið yfir rúma ld tíma, sem mér fannst aðeins eitt einasta augnablik“. Hér lýkur skýrslu Benjamins sjálfs, og hefi ég fremur litlu við hana að bæta. Þó er nauðsynfegt að gefa skýringar á fá- einirm atriðum. I fyrsta lagi kemur það heim við frásögn Benjamíns, að okkur hjónunum fæddist barn þessa umræddu nótt og tíminn, er Benjamín hóf sálfarir sínar, svarar til þess tima, er systir hans veiktist. Þá er klukkan um þrjú að morgni í Reykjavík, en um níu að kvöldi i Wynyard. — Klukkan milli tvö og þrjú um nóttina í Wynyard fæddist barnið, en þá hefir verið kom- inn morgunn i Reykjavík. Móðii' Benjamins kveðst hafa reynt nokkrum sirmum að vekja hann um morguninn, en þegar hún varð vör við að hann svaf óvenjulega fast, ákvað hún að láta hann afskiftalausan, unz hann vaknaði sjálfur. Þegar hann vaknar um klukkan fjögur síðdegis, er morgun i Wynyard. Ef sú skýring er rétt, að hér sé um sálfarir að ræða, lítur út fyrir, að hann hafi komið heim aftur þegar um morguninn, þegar allt var afstaðið á heimili okkar i Wynyard. Þó verður ekki hægt að fast-ákveða tímann sökum þess, að það, sem hann segir um móður sina, gat alveg eins átt við aðra eða þriðju tilraun til að vekja hann, og þá fyrstu. Annað, sem vert er að veita athygli, er það, að rúmið, sem Benjamin getur um, að hann hafi sezt á, stóð skammt frá rúmi systur hans. Litli drengurinn, sem þar svaf, var fluttur úr því yfir í annað herbergi strax um níu-leytið, og var það þvi tómt, eins og Benjamín fannst það vera. — Um ellefu- leytið um kvöldið var rúmið tekið út úr herberginu, til að rýmra yrði inni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.