Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 52

Morgunn - 01.06.1981, Síða 52
BJÖRN FRANZSON: NÝALDARKENNINGAR TlBETANS Þegar ég hafði látið til leiðast að beiðni forystumanna Lindarinnar að taka að mér að flytja hér stutt erindi og fór að íhuga, um hvað það ætti helzt að fjalla, komst ég að þeirri niðurstöðu, að ég myndi varla hafa á reiðum höndum efni, sem betur væri við hæfi þessa félagsskapar en nýaldarkenn- ingar Tíbetans. Til þess er fyrst sú ástæða, að kenningar þessar verða án efa að teljast til hins merkasta, sem nú er uppi á vettvangi dulspekinnar og hinna innri fræða, en hitt er annað, að mér virðist sem kenningar þessar séu hvergi nærri nógsamlega kunnar hér á landi. 'Ég verð reyndar að taka það fram, að í erindi sem þessu eru ekki tiltök neinnar ítarlegrar greinargerðar eins og ljóst má verða af því, að bækur Tibetans, sem kenningar þessar hafa að geyma, eru einar nítján að tölu og sumar mörg hundr- uð blaðsíður að stærð, ein meira að segja á annað þúsund blaðsíður. Þetta er i raun og veru ritsafn, sem tekur 60-70 cm rúm i bókahillu. Hér getur því ekki orðið um annað að ræða en að reyna að vekja athygli á bókum þessum og hvetja menn til að kynna sér sjálfir eftir föngum. Bækumar eru frumritaðar á ensku. Nokkrar þeirra hafa verið þýddar á önnui- mál, svo sem þýzku, frönsku, hollenzku, itölsku og spænsku, en engar, að ég hygg, á Norðurlandamál. Þó mun von á einni íslenzkri þýðingu innan skamms og er hún gerð af vorum ágæta félaga, Steinunni Briem.* Einnig er verið að prenta íslenzka þýðingu á bæklingi eftir enskumælandi *Sjá auglýsingu á kápu þessa heftis. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.