Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 56

Morgunn - 01.06.1981, Qupperneq 56
54 MORGUNN víkkun og á sér stað á öllum stigum tilveru, allt frá mann- heimum til sólvitunda og hinna æðstu stjarnheimaverunda. — Næst kemur allmikið rit, sem nefnist „Bréf um dulræða hugleiðingu“ („Letters on Occull Meditation“). Þar er á ítarlegan hátt fjallað um þessa ævafornu aðferð mannsins til að koma á tengslum við æðra sjálfið, og hefur bókin margt merkilegt að flytja í því efni. — Langstærst einstakra rita í safni þessu er bók sú, sem ef til vill mætti nefna á íslenzku „Elda alheims“ („A Treatise on Cosmic Fire“). Hún er nær 1300 blaðsíður að stærð og fjallar um alheimskerfið, sköp- unarverkið og sjálf undirstöðuatriði og frumrök heimsþró- unarinnar. Alice Bailey leit á rit þetta sem framhald „Kenn- ingarinnar duldu“ samkvæmt þeim spádómi Helenu Blavat- sky, að á þessari öld myndi fram koma annar nemi, er héldi áfram verki hennar. Annars er hók þessi mjög torræð víða, og mun það á valdi fárra lesenda að hafa hennar full not. — Þá koma fimm bækur, sem mynda sérstaka heild og nefn- ast einu nafni „Um eðlisgeislana sjö“ („A Treatise on the Seven Bays“). Fyrstu bindin tvö bera aukaheitið „Dulvísinda- leg sálfræði“ og fjalla meðal annars um sálarþróun manns- ins í ljósi geislafræðinnar. Þriðja bindið nefnist „Dulvísinda- leg stjarnspeki“ og fjallar um þau fornu vísindi á víðari og æðri grundvelli en áður hefur tíðkazt. „Dulvísindaleg læknis- list“ er heiti fjórða bindisins, og er þar sýnt fram á, að sjúk- dómar séu ekki aðeins fyrirbæri bundin hinum ytri líkama mannsins, skynlíkamanum, heldur eigi þar einnig hinir æðri líkamir hans hlut að máli. Við greiningu og lækningu sjúk- dóma verði einnig að líta á sálareðli sjúklingsins, eðlisgeisla hans og fleira. Allt mun þetta móta læknislist framtiðarinn- ar og gera hana miklu máttugri en þá, sem nú er efst á baugi, þó að Tíbetinn viðurkenni raunar, að kenningar nú- limalæknislistar séu í aðalatriðum réttar, það sem þær ná. Loks er fimmta bindið i þessum flokki og nefnist „Eðlisgeisl- arnir og hinar innri vigðir“. Margt í þeirri bók er myrkt og lorskilið venjulegum lesanda, og svo er raunar um allar bæk- urnar í þessum flokki, enda mun þeim ætlað að verða dul-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.