Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 84

Morgunn - 01.06.1981, Síða 84
82 MORGUNN hjá einni og sömu manneskjunni. En þau tilfelli munu vera um 1800 talsins í dag, að sögn hans. Eins og áður sagði hefur Stevenson viða farið og fengist við rannsóknir í a.m.k. fjór- um heimsálfum, Evrópu, Ameríku, Afriku og Asiu, en þar mun fyrirbærið algengast. „1 þeim tilfellum, sem við höfum kannað, hefur í yfirgnæfandi meirihluta verið um að ræða ung börn, sem byrja að tala um fyrra líf þegar þau eru 2—4 ára gömul. Ef þau eru ekki farin að minnast fyrri jarðvistar um 5 ára aldur, gera þau það yfirleitt ekki og yfirleitt hætta þau talinu um 7 ára, sé ekkert gert til að ýta undir það. Það er eins og minningin dofni og hverfi að lokum úr vitund þeirra. Börnin muna oft fyrri jarðvist mjög vel. Þau lýsa lifnaðarháttum af mikilli nákvæmni og geta um ótrúlegustu smáatriði. Sameiginlegt nær öllum tilfellunum er, að þau muna dauða sinn og að yfirleitt er ekki langt um liðið síðan manneskjan, sem þau telja sig hafa verið í fyrra lífi, lést. A.m.k. er því svo farið í Asíu, á Indlandi og Sri Lanka, en i þeim löndum hef ég unnið einna mest. Sjaldgæft er að börn- in muni fleiri en eitt fyrra líf. Vissulega getur þetta fyrirbæri valdið erfiðleikum, bæði hjá börnunum og aðstandendum þeirra," sagði Stevenson, að- spurður um þá hlið málsins. „Sérstaklega ef mikill munui' er á þeim lífskjörum, sem þau eru fædd til i núverandi lifi og þeim, sem þau muna úr fyrra lífi. Þau sakna oft fyrra lífs og eiga erfitt með að sætta sig við tilveruna. Sum afneita jafnvel foreldrum sínum á þeim forsendum að þau hafi átt miklu betri foreldra í fyrra lífi. „í samjélögum Austurlanda trúir fólk ennþá á endurholdgun“. Ástæðuna fyrir þvi að þau tilfelli, sem við höfum getað rannsakað eru langflest i Austurlöndum, tel ég vera þá, að þar trúir fólk ennþá á endurholdgun og bregst yfirleitt ekki ekki við, þegar börnin fara að tala um fyrra líf. Á Vestur- löndum hins vegar, bregðast foreldrarnir oft hinir verstu við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.